Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 69
UM PKENTFRELSI.
61
i rikisfangelsi í 5 ar efea fleiri, eöa alla æfi, eptir málavöxtum.
6. gr. Sá, sem á prenti dróttar afe konunginum ranglátum
efea svíviríiilegum athöfnum, leyfir sjer smánandi dóma eba orha-
tiltæki um konunginn, eba fer um hann mei&andi ummælum,
sæti hegningu í fangelsi frá 3 mánubunr’ til 2 ára. Sömu
hegningu skal sá sæta, sem á líkan hátt brýtur viö drottninguna,
ekkjudrottninguna, konungsefnih eba ríkisstjórann.
7. gr. Ef nokkurt rit er út gefiÖ, sem meibir útlendar
þjófeir, sem eru í vináttu vife konung. annabhvort meb því ab
lasta og smána þá, sem ríkjum rába, eba drótta heimildarlaust
ab stjórnendum slíkra ríkja ranglátum og skammarlegum at-
höfnum, þá skal hinn seki gista fangelsi 3 mánubi til 1 árs,
efea láta úti 25 til 250 rd. Fyrir dóm og lög skal hann þá ab
eins draga, ef stjórn sú, er hlut á ab máli, æskir þess.
8. gr. Ef nokkurt rit er gefib út, sem gjörir gis ab trúar-
lærdómum eba gubsdýrkun nokkurs trúarbragbafjelags, sem nú
er í ríkinu, skal hinum seka hegnt meb 1 til 6 mánaba fangelsi.
Sömu hegningu sætir sá, sem lætur prenta klámrit, eba hann
bætir 50 til 250 rd. bótum.
9. gr. Ef nokkur skerbir virbingu annars á prenti, meb
því annabhvort ab drótta ab houum heimildarlaust þeirri hegbun,
sem gjörbi hann óverbugan virbingar samborgarmanna sinna, eba
nefnir hann þeim nöfnum, sem ab eins slík hegbun gæti gefib
tilefni til, þá skal honum hegnt meb fangclsi í 3 mánubi til 1
árs, eba fjebótum frá 50 til 250 rd. Fyrir annan ástæbulausan
áburb, sem verba má virbingu þess, er fyrir verbur, til hnekkis,
sem og fyrir ókvæbisorb eba skammaryrbi, skal bæta frá 5 til
250 rd., eba þab varbar fangelsi frá 14 dögum til 3 mánaba.
I öllum ábur nefndum tilfellum ber þar ab auki ab dæma hin
oviburkvæmilegu orb ómerk, ])egar þess er krafizt af þeim, sem
tneiddur er.
10. gr. Fyrir ab skýra svo frá á prenti um hagi einstakra
ttianna og heimilisstöbu, ab þab spilli heimilisfribi, skal bæta frá
10 til 50 rd.
11. gr. Sjerhver, sem þykist vera áreittur í einhverju
timariti, eba sem æskir ab leibrjetta þab, sem um hann er sagt
1855.
9. maí.