Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 70
62
UM PRENTFRELSI.
1855. í ritinu. getur krafizt, afe veitt sje viiitaka borgunarlaust í ritib
9. maí. auglýsingu um, ab mál sje höfbab út af úreitninni, sem og urn
málalok, efea leiferjettingu, sem þó má ekki vera lengri en ] úr
númeri, efea tilvísun um leiferjettingu í öferu riti.
Skal þetta taka upp í fyrsta efea annafe númer af tímaritinu,
sem kemur út, næst á eptir afe hann hefur æskt vifetökunnar
mefe vottum; þó skal útgefandi, hvernig sem á stendur, ekki
vera skyldur til afe taka upp í eitt núrner fieiri slíkar auglýsingar
efea leiferjettingar, en sem komast á \ úr númeri.
Ef leitt er hjá sjer afe gegna þessari skyldu, liggja vife því
10 til 50 rd. bætur, og má þvinga hlutafeeiganda til afe taka
upp í ritife þafe sem óskafe er, mefe því afe ákvefea sektir fyrir
hvern dag eptir dóms-atkvæfei.
12. gr. Upptækt verfeur rit eptir dómi, jiegar þafe er þess
efnis, sem hegningarvert sje samkvæmt 5., 6., 7. efea 8. grein
þessarar tilskipunar.
13. gr. Stiptamtmafeurinn á Islandi ákvefeur, hvort hötfea
eigi mál gegn riti fyrir sakir efnisins afe tilhlutun hins opinbera.
Hald má, þegar svo á stendur, einungis leggja á ritife eptir
lírskurfei rannsóknardómarans.
14. gr. Heimilt er afe flytja inn í landife útlend rit. Ef
stiptamtmanni virfeast slík rit þess efnis, afe hegningar sje vert,
og ef enginn af þegnum Danakonungs getur haft ábyrgfe af út-
breifeslu þeirra, getur fógetinn bannafe þeim, sem hefur efea haft
hefur ritife til sölu efea útbýtingar, afe útbreifea ])afe framar í
landinu, og skal banni þessu, eptir afe búife er afe stefna þeim,
sem bönnufe hefur verife sala ritsins, tafarlaust fylgt fram, eptir
því rjettarfari, sem lögbofeife er í sakamálum. Ef dómurinn
stafefestir bannife, skal ákvefea í dóminum, hversu langt megi lifea,
þangafe til ritife er sent burt úr ríkinu, efea afe öferum kosti verfei
gjört upptækt. Dóm þennan skal þrisvar birta afe tilhlutun hins
opinbera i einhverju íslenzku blafei og í Berlínga tifeindum, og
má eptir þafe hvorki panta ritife til sölu, selja þafe nje útbýta
því i ríkinu, og ef móti ])essu er brotife, skal ])afe sæta fjebótum
frá 25 til 250 rd., efea fangelsi í 14 daga til 6 mánafea.
15. gr. Ef þrír slíkir dómar eru lagfeir á eitthvert tímarit