Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 72
64
UM PRENTFRELSI.
1855. þriggja mánafea frestur sá, sem ákvebinn er í seinasta lib grein-
9. mai. arinnar, þegar skorafe er á einhvern mannn, er ábyrgfein fyrir
prentafc rit getur legifi á, en sem ekki viil taka hana ab sjer,
aí) gefa þær skýrslur sem naufesynlegar eru til ah sanna afe
ábyrgfein liggi á öferum, yrfei lengdur til 6 mánafea, þar efe ásig-
komulag landsins, vegna strjálbyggfear og samgönguleysis, gæti
valdife því, afe hlutafeeigandi, einkum á vetrardag, fengi ekki
vitneskju af bók efea dagblafei, sem komife væri á prent, fyr
en eptir þann tíma, sem í lagabofeinu er til tekife. Stjórnin
fjellst á ástæfeur þingsins fyrir breytingu þessari, og rjefei því til
afe farife væri eptir henni.
Vife 4. gr. þingife áleit bætur þær, sem ákvefenar eru í
þessari grein, væru of háar þegar litife væri til hvernig til hag-
afei á íslandi, og bar þafe því fram, afe þær yrfeu lækkafear til
5—50 rda., því þingife áleit afe þessi fjársekt bæfei mundi nægja
til þess afe afstýra óreglu þeirri, sem sektin liggur vife, og líka
standa í hæfilegu hlutfalli vife afbrotife. Stjórnin áleit þó, afe
lækkun sú á fjársektum þessum, sem heimilufe er, þegar Island
á hlut afe máli, í hinni almennu ákvörfeun í tilskipun 24. janúar
1838, 3. gr., nefnilega um helming af hinurn lögákvefenu lægstu
og hæztu bótum, mundi vera nægileg í þessu tilfelli, og afe
sektin, sem verfeur þannig minnst 10 rd., er ekki ofmikil fyrir
slíkt afbrot, er mifear til afe draga lagabrot, er kunna aö vera
gjörfe, undan umsjón hins opinbera, og er því greinin samin
samkvæmt þessu.
Vife 5. gr. þingife fór fram á, afe sú klausa greinarinnaf,
er talar um afe raska rnefe ofbeldi frifei og frelsi rikisþingsins,
væri úr felld, þar efe hún ætti ekki vife á íslandi, en þar efe
þess konar afbrot gætu þó komife fyrir á íslandi, og þar efe
konungsfulltrúi hefur einnig verife í efa um, hvort hæfilegt væri
afe sleppa þessu, einkum þar efe ísland eptir áliti sjálfs alþingis
ætti afe heyra undir ríkisþingife (efea alríkisþingife) í öllum al-
mennum málefnum, var ekki farife eptir áliti alþingis í þessu.
Vife 6. og 7. gr. þar efe fangelsis hegningu, eins og
stendur, verfeur ekki komife vife á íslandi, þótti þinginu naufesyn
bera til afe stinga upp á því, afe þessari hegningu, bæfei eptir þessari