Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 73
UM PHENTFIiELSI.
65
grein lagabobsins og þar sem þab annarstabar í því er ákvebib,
yrbi fyrst um sinn breytt í fjársekt, en þingife gjörbi þó ráö fyrir,
ab þab lífei ekki á löngu áfeur en fangelsishegningu einnig verfei
komife vib á Islandi, t. a. m. í Reykjavík, og, ef til vill. á
Akureyri.
Stjórninni þótti þó ísjárvert afe breyta hegningu fyrir ])ess
konar afbrot í fjársektir, og á hinn bóginn þótti þafe ekki ráfelegt,
eptir ásigkomulagi þess konar afbrota, afe setja í stafeinn refs-
ingu þá, er afe öferu leyti er ákvefein á íslandi, samkvæmt til-
skipun 24. janúar 1838, 4. gr., staflife a og b, fyrir frelsismissir
um styttri tíma en 2 ár, þafe er afe skilja vandarhaggarefsingu.
En þar efe stjórnin vissi til þess, afe fangelsisrefsing er vife höffe
í Reykjavík, og þar efe hún áleit afe afbrot þau, er hjer ræfeir
um, muni verfea mjög sjaldgæf, þótti henni rjettast afe halda
þessari fangelsisrefsingu. þar sem fjársekt er vife lögfe í 7. gr.
sem annar kostur, er hún lækkufe um helming, samkvæmt til-
skipun 24. janúar 1838, 3 gr.
Vife 8., 9. og 10. gr. þingife haffei vakife athygli á því, afe
þafe leifei af tilskipun 24. janúar 1838, 3. gr., afe fjársektir þær,
sem ákvefenar eru í þessum greinum, verfei lækkafear um helming,
og auk jiess farife fram á, afe fangelsishegning þeirri, er um getur
í upphafi 8. greinar, sje breytt í fjársekt. Stjórnin getur þess,
afe fjársektirnar eru hjer eins og alstafear annarstafear, nema
í fyrstu grein, en vísafei til áfeur greindra athugasemda sinna um
afe halda fangelsisrefsingu, en hún er afe öferu leyti ákvefeinn sem
annar kostur í 9. gr., án þess þó alþingi hafi tekife þafe fram.
f>afe virtist einnig afe orfeife „ríkife” gæti stafeife óbreytt í
þessari grein, því mefe því er einungis sýnt yfir hve mikife svife
ákvarfeanir laga þessara nái efea eigi afe ná; en orfeinu „hjer”
virfeist afe megi sleppa.
Vife 11. gr. þingife haffei farife fram á, afe sama breyting
væri gjörfe í þessari grein og stjórnin haffei stungife upp á þegar
lögleifea átti ]ie‘ta lagabofe á Færeyjum, þá nefuilega, afe eptir
orfeife „málalok” væri bætt inn í þessu : uefea leiferjettingu, sem þó
ekki má vera lengri. en fjórfei partur úr einu númeri tímaritsins”.
Stjórninni ])ótti nú henta, afe þessu væri breytt þannig eins og
1855.
9. mai.