Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 74
66
UM PKENTFRELSI.
1855. hún haföi bent þinginu á, þegar lögin voru lögb fyrir þaö, en
9. maí. hún áleit ab þessari nýju ákvörfeun í lögunum yrfei breytt á
sama hátt og gjört var fyrir Fœreyjar þegar frumvarpife var rætt
á ríkisþinginu. þessi breyting, er konungur fjellst einnig á, þegar
hann stafefesti lögin, og sem fór fram á, afe utgefandinn skuli
aldrei vera skyldur afe taka í 1 númer fleiri þess konar auglýs-
ingar og leiferjettingar, en komist á fjórfea part af númerinu,
var byggfe á sanngjörnu tflliti til útgefanda ritsins, því ef skylda
sú, er ákvörfeun þessi leggur honum á herfear, væri ekki þannig
takmörkufe, yrfei hann skyldur afe taka allt þess konar, þó afe
þafe fyllti allt blafeife, og var því bætt vife afera klausu greinar-
innar ákvörfeun, sem var öldungis eins og bætt var vife sömu
klausu í sömu gréin, þegar lögin voru gjörfe gildandi áFæreyjum.
Vife 13. gr. þar efe þafe, eptir ásigkomulagi landsins, þótti
vandkvæfei og tímaspillir, ef ætífe þyrfti afe leita úrskurfear dóms-
málastjórnarinnar um þafe, hvort hife opinbera ætti afe höffea mál
út úr einhverju riti, sem prentafe væri á íslandi, beiddist þingife
afe úrskurfeur um þafe yrfei falinn á hendur stiptamtmanni efea
hlutafeeigandi amtmanni.
Eins og grein þessi er skilin, afe ákæra fyrir afbrot móti
prentlögum einungis skuli gjörfe í tilfellum þeim, sem greind eru
í 6. og 7. greinum, og afe dómsmálastjórinu þá skuli bjófea hana,
))ótti þafe ísjárvert afe veita amtmönnum á íslandi þafe vald, sem
lögin áskilja dómsmálastjórninni, því afe hætt væri vife afe þessi
ákvörfeun yrfei misskilin, og mál væru höffeufe optar en til var
ætlafe; á hinn bóginn varfe stjórnin afe vifeurkenna, afe tdgangur
málstofnunarinnar næst ekki, þegar mál er fyrst höffeafe þegar
ritgjörfein, sem málife er stofnafe á móti, hefur verife lesin og hefur
breifezt út um langan tíma, ef til vill, í marga mánufei, og þar
efe þessi ástæfea þótti mikilvægari, var þafe álitife rjettast, afe vald
þafe, sem greinin áskilur dómsmálastjórninni, verfei falife á hendur
yfirvaldi á Islandi, en þó á þann hátt, afe þafe einungis sje stipt-
amtmafeurinn. því eins og hann bæfei er álitinn æfesti umbofes-
mafeur stjórnarinnar á Islandi, eins hverfa líka afe nokkru leyti,
ef málinu er þannig fyrir komife, tormerki þau er voru á því
afe fylgja uppástungu alþingis.