Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 75
UM PKENTFRELSI.
67
Samkvæmt þessari breytingu þótti þab einnig naubsyn aö 1855.
veita stiptamtmanni vald þafe, sem í 14. grein einnig er áskilib 9. maí.
dómsmálastjórninni, um aí> höf&a mál fyrir a& flytja til landsins
rit þess efnis, ab hegningar sje vert, og þótti þaí> ekki heldur
eins ísjárvert, eptir abferh þéirri sem þar er ákvefein. Samkvæmt
þessu er því breytt því, sem þörf var á í á&ur nefndum greinum,
og auk þess er í 14. gr. í staöinn fyrir orbib ustiptstíí)indi” sett
Ueinhverju íslenzku blabi”.
Vib 17. gr. Alþingi hafbi stungib upp á, aö orSin: uLagaboSiS,
sem dagsett er 5. dag jnlímánaSar 1850 og” verÖi úr felld,
þar eb lagabob þetta hafi aldrei verib lögleitt á íslandi, og haffei
stjórnin ekkert á móti því.
17. Brjef innanríkisstjórnarinnar til stiptamtmannsins 12. maí.
nm verðlagsskrá um hafnargjald í Reykjavík.
Verfelagsskrá, er hjer mefe fylgir, urn gjald fyrir afe nota
lleykjavíkurhöfn, vildi jeg bifeja herra stiptamtm. afe senda
bæjarstjórninnií Eeykjavík, og skýra hennium leife frá, afeverfelags-
skrá ])essi, afe tvennu undan skildu, er þegar skal getife, er
samhljófea frumvarpi bæjarstjórnarinnar, er þjer sendufe hingafe,
ásamt áliti yfear um þafe mál, 24. febrúar næstlifeinn. Bæjar-
stjórnin haffei stungife upp á, afe afgjald af skipum, er köstufeu
akkerum á höfninni, en fermdu hvorki skip nje affermdu, væri
sett 12 til 16 skild. fyrir hvert lestarrúm, í hvert skipti sem
skipife kemur á höfnina, og afe greifea skuli auk þessa gjalds 8
skild. af hverju lestarrúmi, þegar vöru er upp skipafe efea út
skipafe; en stjórnin hlaut afe vera yfeur samdóma í því, afe lækka
ætti gjaldife fyrir afe kasta einungis akkerum á höfninni, til 4 til
8 skild. af hverju lestarrúmi skipsins, en afe þar á móti 8 skild.
gjald þafe af hverju lestarrúmi, sem stungife er upp á í frum-
varpinu, sje hækkafe til 16 skild. þegar nokkufe er upp skipafe
efea út skipafe; og stjórnin varfe einnig afe fallast á, af ástæfeum
þeirn, er þjer til færife, afe gjald fyrir afe ferrna og afferma skuli
einungis greifea af skipurn þeim, er til íslands fara efea sigla