Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 76
68
UM HAFNARGJALD í REYKJAVÍK.
burt þafcan, en ekki af skipum sem flytja vörur hafna á milli
á íslandi. Stjórnin gat ab lyktum ekki fallizt á ]rafe, er stungife
var upp á í frumvarpi bœjarstjórnarinnar, ab afgjald skyldi greitt
fyrir ab vera borgari, verzlunarfulltrúi eba skipari, þar eí) ])ess
konar gjald, eptir tilskipun 27. nóvember 1846, 4. gr., ekki
verbur lagt á nema meb nýju lagabofei; ]>ab virbist og í sjálfu
sjer eiga mibur vel vib, at) taka þess konar gjald inn í verb-
lagsskrá um hafnargjald.
Um leib og þjer skýrib bæjarstjórninni frá hinu áírar talda,
er herra stiptamtm. líka bebinn afc annast um, afc sett verfci
hafnarnefnd, — vifclíka eins og ákvefcifc er í allrahæstum úr-
skurfci 4. apríl 1798, auglýstum mefc kanselíbrjefi 28. næst á
eptir, er hjer mefc fylgir í eptirriti, og sveitastjórnartilskipuninni
fyrir kaupstafcina í Danmörku 24. október 1837, 19. gr. saman
borifc vifc reglugjörfc 27. nóvember 1846 um stjórn bæjarmálefna
í kaupstafcnum Reykjavík, 18. gr. —, er hafi þann starfa á
höndum, afc annast um stjórn á öllu því er höfnina snertir.
þegar hafnarnefndin er setf, umbifcjist þjer afc leita álits hennar
um, afc hve miklu leyti, og þá mefc hverjum breytingum, hún
óskar, afc farifc sje eptir hinum almennu uppástungum, er hjer
mefc fylgja um reglugjörfc fyrir nefndina og reglugjörfc um notun
hafnarinnar, og senda stjórninni sífcan álitsskjal hennar ásamt
yfcar eigin atliugasemdum. Einnig erufc þjer befcnir afc bjófca
bæjarstjórninni afc annast um, afc hafnargjalds-skráin verfci aug-
lýst á prenti og annan hæfilegan hátt, undir eins og hún er
orfcin gild, sem ekki verfcur fyr, en búifc er afc setja hafnar-
merki þafc vifc Akurey og tunnudufl á höfninni, sem getifc er
í brjefi bæjarstjórnarinnar á. febrúar næstlifcinn; og auk ])ess
vonar stjórnin afc fá nákvæma skýrslu urn áhrif þau, er hafnar-
gjaldifc, sem skal gilda fyrst um sinn, hefur haft, og uppá-
stungur um þær breytingar á því, er reynslan kann afc sýna afc
sjeu hentugar.