Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 77
UM LÖGREGLUSTJÓRN Á AKUREYRT.
69
18. Brjef innanríkisstjórnarinnar til amtmannsins í lð55-
norbnr- og austurumdæminu uin lögreglustjórn á I4- maí-
Akureyri og læknisumsjón á Eskiflrði.
Eptir afe innanrikisstjórnin 25. apríl f. á. haffei leita?) álits
herra amtrn. um þa&, a& hve miklu leyti lögreglustjórn á
Akureyrar verzlunarstafe og læknisumsjón á Eskifirfei yrfei höffe
®efe utanríkisskipum, sem koma á þær hafnir, þafean sem sýslu-
mafeurinnií Eyjafjarfear sýslu og lijerafeslæknirinn í Múla sýslum
nu búa, og, ef því yrfei ekki vife komife, hvort ekki ætti afe
gjöra embættismönnum þessum afe skyldu, annafehvort afe setjast
afe á nefndum verzlunarstöfeum efea afe minnsta kosti á annan
hátt afe annast um, afe naufesynleg lögreglu- og læknisumsjón
sje liöffe mefe áfeur nefndum skipum, hafife þjer, í þóknanlegu
hrjefi 5. desember f. á., látife þafe álit yfear í ljósi um hife fyrra
atrifei, afe hin nauösynlega lögreglu-umsjón engan veginn verfei
höffe, svo nægileg sje, þafean sem sýslumafeurinn nú býr, og afe
þjer ætlife þafe líka ónóg, afe gjöra sýslumanninum þafe afe skyldu,
afe vera á verzlunarstafenum á vissum ákvefenum tímum, þar efe
slík ákvörfeun yrfei þýfeingarlaus sökum hinna mörgu embættis-
ferfea, er hann hefur um landþinghána, en hafife þar á móti
ætlafe afe þafe væri nær lagi, afe gjöra sýslumanninum þafe afe
skyldu, afe hafa fast afesetur á verzlunarstafenum, en um leife
vakife athygli á því, afe þau tormerki sjeu á því, afe hinum nú-
verandi sýslumanni var ekki gjört afe skyldu, þegar honum var
veitt emhættife, afe taka sjer bólfestu á verzlunarstafenum, og
væri þafe því ósanngjarnt afe gjöra þessum embættismanni, er
hefur varife ærmun kostnafei til afe byggja sjer íveruhús á jörfe
sinni, og til afe afla sjer fjenafear og búslófear, verkfæra til jarfe-
arræktar, o. s. frv., til þess afe hún sje fullsetin, þafe afe skyldu,
mót vilja hans og óskum, afe flytja sig á verzlunarstafeinn, efea
afe halda þar á eiginn kostnafe umbofesmann, er gegni störfum
Peim, er hjer ræfeir um.
Sökum þessa, er nú var talife, hefur herra amtm. þótt
hentast, afe stofnafe væri sjerstakt lögreglustjóra-embætti áAkur-
eyri, og hefur sýslumafeurinn játafe sig fúsan til afe sleppa til