Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 78
70
UM LÖGREGUUSTJÓRN Á AKUREYRÍ.
1855. launa handa jjessum lögreglustjóra tekjum ])eim, er hann hefur
14. mal. af bœnum, sem einkum eru skipgjöid, og sem álitib er ah verha
muni hjerumbil 200 rd. á ári, og ætlar herra amtm. aí> j)á
þyrfti afe bæta vi& af ríkissjófenum ab minnsta kosti 300 rd.
Stjórnin vildi um þetta atribi ekki láta hjá lífea ah geta
])ess, ah eins og nokkur vafi kynni ab vera á því, hvort verzlun-
arstafeur þessi enn er or&inn svo stór, aí> ekki sýnist verba hjá
því komizt, afe setja þar sjerstakt lögstjórnarembætti, eins hef&i
þetta skipulag ætíh svo mikinn kostnah í för meb sjer, ah vih-
sjárvert kynni ab þykja, ah jafna honum nifeur á amtsbúa. þa?>
væri nefnilega varla hægt, eins og herra amtm. líka byggir á,
ah fá mann, er hefur teki& embættispróf í lögum, í þetta em-
bætti, nema hann hefbi aö launum aí> minnsta kosti 500 rd.;
en eins og j)ab getur verib efasamt, hvort afe tekjur þær af
verzlunarstabnum, sem sýslumaímrinn hefur bofeizt til aí> láta af
hendi, sjea nú sem stendur 200 rd., eins mundi 300 rd. vií>-
bætir úr jafnabarsjófeinum j)ykja mikih gjald, er ekki ætti aí>
verja þannig, nema brýn nauhsyn bæri til. Betra heffei })a& ah
vísu verife, ef ah sýsluma&urinn heffei getaft setzt aí> á verzliui-
arstafenum, en þar efe herra amtmaímrinn hefur álitih, aö J)aí>
væri ósanngjarnt aö skipa sýslumanni þeim sem nú er þab, og
af því gæti jafnvel leitt, a& hann yrbi fjelaus, og þar eb þab á
hinn bóginn mundi mjög torvelt a& xitvega honum hæfilegt end-
urgjald fyrir ska&a þann, er hann kynni a& bí&a vib á&ur nefndan
flutning, sýnist varla annar kostur fyrir höndum, en ab skora
á hann, a& sækja um anna& embætti hi& fyrsta a& færi gefst,
er liann einnig hefur bo&izt til, og yr&i þá herra amtma&ur
fyrst um sinn a& setja mann, er fær væri um þa&, til þess a&
hafa lögreglustjórn og umsjón á útiendum skipum er þangab
kæmu, gegn þeim launurn , a& hann fái tekjur þær sem sýslu-
ma&urinn nú hefur af verzlunarsta&num, og auk þess allt a&
50 rd. þóknun af amtsjafna&arsjó&inum. En áfeur en þetta er
gjört, óska jeg afe fá nákvæmari athugasemdir herra amtm. urn
málife ásamt áliti hluta&eigandi sýslumanns.
Hvafe j)a& snertir, hvernig gegnt skuli störfum þessum
yfirstandandi ár, má líklega trúa Birni hreppstjóra Jóns-