Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 79
DM LÖGREGLUSTJÓRN Á AKUREYRI. 71
syni á Akureyri, sem herra amtmaíiur hefur teki& til þess. fyrir
þeim. því hann hefur áfeur. eptir skýrslu Brierns sýslumanns,
gegnt þess konar störfum eptir tilkvabningu amtmanns; og hafi
hann ab launum 20 rd. þóknun þá, er getiþ er í brjefi ybar
3- desember f. á., er horga má fyrir fram af amtsjafna&arsjó&n-
«m fyrir þetta ár.
Hva& læknisumsjón á Eskifirbi snertir, sjest þab og af
hrjefi herra amtm., a& henni ekki ver&i hæfilega vib komib
þa&an sem hjerabslæknirinn nú býr, því hann býr hjerumbil 4
Rn’lur frá verzlunarstabnum, og þar eb nú auk þessa, sökum
þess hvernig til hagar, vir&ist ógjörandi ab skipa hluta&eigandi
bjerabslækni ab setjast a& á verzlunarstafenum, ver&ur ab gjöra
rá&stöfun fyrir því, aö læknisumsjón verbi höfb stöbugt á nefnd-
urn verzlunarstab, eins og á hinum 5 stöbunum sem ákvebnir
eru í lögunum 15. apríl f. á.
Á meban ab uppástunga sú, er dr. Schleisner gjörbi á sín-
Um tíma, sem fór því fram ab setturyrbi læknir í sýslu hverri,
ekki er komin í kring, má vera ab bezt og kostnabarminnst
yrbi afe haga þessu svo, ab skora á hlutabeigandi hjerabslækni
a& kenna lægnum manni til abstobarlæknis, samkvæmt opnu
brjefi 23. ágúst 1848 § 3, og ab ábur nefnd störf yrbu síban
lögb honum á herbar fyrir hjerumbil 150 rd. þóknun á ári.
þab er nefnilega ætlandi, at slíkur læknir geti annast rann-
sókn þá á heilsufari skipverja, sem lögin 15. apríl f. á. urn
geta í 2. gr., þó ab hann hafi ekki tekib opinbert próf. Jafn-
framt því ab bibja um álit herra amtm. í þessu efni, skal
því vib bætt, ab þangab til slíkt eba áþekkt fyrirkomulag er á
komib skal sóttvarna- eba heilbrigbisnefnd sú, er nú er sett á
Eskifirbi, hafa þar læknisumsjón meb skipum útlendra þjóba,
°g þar eb í nefnd þessari voru, eptir hinni seinustu skýrslu
kerra amtmannsins, sýslumaburinn og hjerabslæknirinn, og einn
Uiabur sem á heima í verzlunarstabnum, Jón gullsmibur Sigfús-
s°u, getur þab ab líkindum ekki verib umtalsmál, ab veita öbr-
Ufti en hinum síbast nefnda neina þóknun fyrir jienna starfa,
°g bib jeg ybur einnig ab skýra mjer frá áliti ybar um þab efni.
Ab öbru leyti læt jeg ekki hjá líba ab skýra herra amtm.
6
1855.
14. maí.