Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 80
72
UM LÖGREGLUSTJÓRN Á AKUREYRI.
1855. frá því, ab þar eþ þa& flýtur af sjálfu sjer, afc kostnaþ
14. maí. þann, er þetta skipulag út heimtir, og annafe er leifeir af lög-
unum 15. apríl f. á., verþa landsmenn sjálfir ab bera, og hann
verfcur ekki talinn rnefc ríkisútgjöldum, hefi jeg látifc semja
frumvarp um, hvernig þess konar gjöld skuli greidd, til afc
leggja fyrir alþing þafc er haldifc er í ár.
þar sem herra amtm. afc endingu í áfcur nefndu brjefi
yfcar 5. desember f. á. hafifc vísafc til brjefs frá yfcur til stjórn-
arinnar 2. október 1851 um afc kaupa á opinberan kostnafc
Oddeyri vifc Akureyrar kaupstafc, vil jeg ekki undan fella afc láta
yfcur vita, afc stjórnin því sífcur getur gengifc afc þessu, þar efc
álíta má, afc búifc sje nú, sífcan afc verzlunarlögin 15. apríl f. á.
komu út, afc sleppa því, er stjórnin áfcur ætlafci sjer, afc gjöra
hin helztu kauptún á Islandi afc kaupstöfcum.
15. mai. 19. Brjef hinnar íslenzku stjórnardeildar til allra pró-
fasta á íslandi um fólkstölu.
Eptir skýrslu ríkisfræfcisdeildarinnar var allt fólk talifc í
Danmörku 1. febrúar þ. á., en þar efc sá dagur þótti mifcur
hentugur, eptir því sem til hagar á íslandi og hinum öfcrum
norfclægu undirlöndum, er þar ákvefcifc, afc telja skuli fólk þar
1. október næstkomandi. A Islandi þótti bezt henta, vifclíka
og gjört hefur verifc í Danmörku, afc telja eptir sóknum, þannig,
afc hver prestur láti hreppstjóra efca annan hæfan mann í sókn-
inni skrifa upp á eyfcublöfc, er til þess eru ætlufc, innbúa sókn-
arinnar, og skal þar til færfc tala heimilanna, nöfn manna, aldur,
stafca o. s. frv., og afc presturinn eptir töluskrám þeim, er hann
þannig hefur fengifc, semji höfufctöflur um fólkstöluna í sókn-
inni, og sendi sífcan hinar áfcur nefndu töluskrár og sóknartöflur
hlutafceigandi prófasti, er sendir þær ásamt töluskrám og höfufc-
töflum fyrir sina eigin sókn, beinlínis til undirskrifafcrar stjórn-
ardeildar. þafc þótti enn fremur rjettast, afc fólkstalan sje tekin
eins og hún er 1. október þ. á., svo afc af töflunum megi
sjá hve margt fólkifc er í raun og veru nefndan dag.