Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 83
UM EMBÆTTISLAUN.
75
!• gr. Frá 1. ágúst 1850 skal borga út bæbi konungs-
pemnga og lífeyri konungsættarinnar og öll embættislaun, sem
tekin eru af ríkissjófenum, eptirlaun og bifelaun fyrir hvern mánufe
°g fyrir fram vife byrjun hans.
2. gr. þó maÖurinn deyi á þeim mánufei, eÖa fái lausn
frá embætti, þarf ekki fyrir þaö aö greiöa aptur neitt af þeim
launum, sem hann hefur fengiö fyrir fram fyrir þann mánuö.
3. gr. 011 ný embættislaun, eptirlaun eöa biölaun byrja
meÖ 1. degi hins næsta mánaÖar, eptir þaÖ aö veitt hefur veriö
embættiö, gefin lausn frá embætti, eÖur maöurinn hefur dáiö,
nema þaö sje í einstökum tilfellum til tekiÖ meÖ berum oröum,
aö launin skuli reikna frá einhverju seinna tímabili.
4. gr. Af eptirlaunum og biölaunum fæst ekkert meira
tyrir fram úr rlkissjóönum en mánaöarborgun sú., sem til tekin
er í 1. gr.
5. gr. Af launum þeim, sem eru 1000 rd. aö stærÖ og
mmni, má fá borgaö út fyrir fram, ef sjerleg og brýn nauösyn
ber til, allt aö fjórÖungi árslaunanna, svo aö ekki sje sett veÖ
fyrir eöa vextir af goldnir, og skal þaÖ þá aptur goldiö í sein-
asta lagi á 2 árum meÖ því aö draga 2'í hluta á mánuÖi af
laununum. Sá, sem hefur fengiÖ slíkt lán, getur ekki fengiö
neitt þess konar lán aö nýju, fyr en ár er liöiö frá því hann
hefur endurgoldiö fyrra lániö.
Af hærri embættislaunum getur slíkt lán einungis fengizt
ef svo stendur á, aö skipt er um embætti viö manninn, án þess
aö hann hafi æskt þess, og aö ööru leyti meÖ því skilyrÖi, sem
áÖur er nefnt.
6. gr. Skyndilán þau, sem til þessa tíma hafa veriö veitt,
skal endurgjalda meö því aÖ draga frá laununum á hverjum
tuunuÖi eptir nákvæmari ákvöröun ríkisfjárstjórans, svo framar-
^ega, sem önnur skilyrÖi hafa ekki veriö til tekin, þegar lániÖ
var veitt. MeÖ þaö, sem hefur veriö borgaö út fyrir fram, má
fa^a eins og meÖ veitt skyndilán.
í ríkisreikningnum skal gjöra nákvæma grein fyrir því, sem
‘l ln'i ári hefiir endurgoldizt í launa afdrætti og þeim skyndi-
iánum, sem enn eru ógoldin.
1855.
31. maí.