Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 84
76
TJM EMBÆTTISLAUN.
1855.
31. maí.
7. gr. Uppgefin eru þau skyndilán, sem tilfærb eru í hinni
sjerstöku uppskript, sem fram er lög&, ab stærb 25.139 rd. 55
sk., og einnig þau skyndilán, sem veitt voru fyrir 1841, og til-
færb eru í hinni almennu uppskript, staflih A, 1. röí) (Conto}
undir Ö, ab stærfe 1850 rd.
Eptir þessu eiga allir hlutaheigendur sjer afe hegha.
Samhljóha hinum danska texta, vitnar
Oddg. Stephensen.
Ástæbur fyrir þessu opna brjefi.
Eptir a& lögreglustjórnin hafbi sent konungsfulltrúa lögin
30. júní 1850 um ávísanir embættislauna, er fjárstjórnin haffei
gefib út, ásamt lögunum um eptirlaun 5. janúar 1851 og lög
s. d. um skyldu embættismanna afe sjá ekkjum sínum borgií)
meb fjárstyrk eptir sinn dag, til ab leggja þau fyrir alþing, til
þess aí) þafe gæti sagt álit sitt bæfei um þab, hvort þörf væri ab
löglei&a þessi lög á Islandi og um breytingar þær, er hentugar £
kynnu ab þykja, ef þau skyldi lögleifea,' áleit alþingi þah rjettast
og efelilegast ab þessar ákvarbanir, sem þegar var farib eptir á
íslandi, væru beinlínis leiddar þar í lög, einkum þar efe
þingib hafbi oröife þess áskynja, a& þab var álitiþ efasamt, ab
hve miklu leyti skylda sú, er embættismenn höfðu haft til ab
sjá ekkjum sínum borgib meb fjárstyrk úr hinum almenna ekkju-
sjófei, gilti eins um lífsfjár- og framfærslustofnunina, þar eb ekkert
heffei veriö auglýst á Islandi um stofnun hennar. þingiö sendi
því bænarskrá um lögleibslu þessara lagabo&a.
Dómsmálastjórnin, er skrifabist á vi& fjárstjórnina um þetta
mál, mælti einnig fram meb því, afe lagabob þessi væru
lögleidd á Islandi, og þó a& fjárstjórninni fyrir sitt leyti þætti
ekki, eptir e&li þessara laga, nein brýn naufesyn til, afe þau væru
gjörfe sjerstaklega gildandi á Islandi, bar hún þó undir úrskurfe r
konungs, hvort fara skýldi eptir uppástungu alþingis. Alþingi
haffei stungife upp á, afe lagabofe þetta yrfei lögleitt óbreytt. ,
l