Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 85
UM EKKJUR EMBÆTTISMANNA.
77
23. Opið brjef, sem löiíleiðir á íslamli, með nokkrnm
breytingum, lög 5. janúar 1851, um skyldu embættis-
manna til að sjá ekkjum sínum borgið með fiárstyrk
eptir sinn dag'.
Vjer Fribrik hinn Sjöundi, o. s. frv. gjörum kunnugt:
Eptir ab Vjer höfum mebtekib þegnlegt álitsskjal Vors trúa al-
þingis, um ab gjöra gildandi ú íslandi meb nokkrum breytingum
lög ö. janúar 1851, um skyldu embættismanna til ab sjú ekkjum
sinum borgib meb fjárstyrk eptir sinn dag, bjóbum Vjer og
skipum fyrir á þessa leib:
1. gr. Sjerhver embættismabur, sem hefur embætti, eba
biblaun, og sem samkvæmt eptirlaunalögunum hefir rjett til
eptirlauna, og ekki er fullt sjötugur ab aldri, er skyldur til í
hinni dönsku lífsfjár- og framfærslustofnun, sem ríkissjóburinn
ábyrgist, ab sjá ekkju sinni borgib meb fjestyrk æfilangt, sem byrjar
vib dauba hans, og ab minnsta kosti er j hluti af þeiro embættis-
launum hans, sem koma til álita, þegar eptirlaun hans eru reiknub
út samkvæmt 4. gr. sömu laga, þó ekki meiri en 600 rd. árlega.
2. gr. Undanteknir eru embættismenn þeir:
1. sem eru fullt sextugir ab aldri ábur en þessi lög koma
út og eru giptir;
2. sem ábur en þessi lög koma út hafa ])egar, samkvæmt
skyldu sinni, sjeb ekkju sinni borgib meb þeim hæstu eptir-
launum eba leigufje æfilangt, 400 rd., samkvæmt hingab til
gildandi reglum, á meban þeir ekki fá meiri embættislaun, því
ef svo er, leggst skuldbindingin eptir þessu lagabobi á þá, ab
því leyti er launavibbótina snertir;
3. sem sanna fyrir ríkisfjárstjórninni, ab ekkjum þeirra
sje á annan hátt sjeb borgib æfilangt meb ekki minni árlegum
tekjum, en fjárstyrkur sá er, sem ákvebinn er í í. gr.
Loksins eru einnig prestar undan teknir, og skal um skyldu
þeirra ab sjá fyrir ekkjum sínum standa vib þab, sem nú er í
lögum, þangab til sjerstakt lagabob gjörir breytingu á því.
i) sbr. Alþíngistíð. 1853, bls. 1036—1037; Alþingistíð. 1855, Við-
bætir bls. 82—84.
1855.
31. maí.