Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 86
78
UM EKKJUR EMBÆTTISMANNA.
1855.
31. maí.
3. gr. Enginn prestur má gefa saman í hjónaband nokkurn
embættismann, sem á rjett til eptirlauna, fyr en hann mefe
vitnisburbarbrjefi frá hlutabeigandi amtmanni hefur sannab, a&
hann sje undan þeginn þeirri skyldu, a& sjá ekkju sinni borgib
meh fjárstyrk eptir sinn dag, eba afe hann hafi sent amtmanni
bei&ni til ríkisfjárstjórnarinnar um a& mega leggja í lífsábyrg&ar-
sjó&inn. Ef út af þessu er brug&i& varbar þab 100 rd. sekt
til fátækra á þeim sta&.
4. gr. EíkisQárstjórnin skal gæta þess, a& skyldur em-
bættismanna til a& sjá ekkjum sínum borgi& ver&i uppfylltar
eins og vera ber, og getur, ef á þarf ab halda, krafizt þess
af yfirbo&ara hvers eins, a& honum sje þröngvab til þess me& sekt.
5. gr. Tillögin til lífsfjár- og framfærslustofnunarinnar
skulu greidd einu ári fyrir fram, og skal draga þau bæ&i af
embættislaunum og af bi&launum e&a eptirlaunum hluta&eiganda.
6. gr. þegar tillögunum ver&ur ekki haldib inni á þenna
hátt, og þau eru ekki greidd á gjalddaga, skal ríkisfjárstjórninni
heimilt a& borga þau fyrir fram úr ríkissjó&num, sem aptur á
móti á rjett á a& fá peninga sína endurgoldna me& lögtaki,
samkvæmt tilskipun dags. 2. júním. 1830, þó skal grei&a hina
almennu borgun til fógetans. Ef hluta&eigandi deyr, á&ur en
endurgjald næst, skal halda eptir framfærslufje því, sem ekkjunni
hefur verib ætla&, þangab til fje þa&, sem þannig hefur veri&
borgab fyrir fram, er endurgoldib.
7. gr. Verbi þeirri abferb, sem um er getib I 6. gr.,
einhverra orsaka vegna ekki vi& komife, e&a ef einhver embættis-
ma&ur fær lausn eptirlauna- og bi&launalaust, á&ur en hann hefur
lokib því, sem hann á afe grei&a til lífsfjár- og framfærslustofn-
unarinnar, þá skal, ef vanrækt er a& greifea tillögin, þegar svo
stendur á, gilda hi& sama sem um þá, er sjálfrá&ir eru hluttak-
endur í stofnuninni.
8. gr. Lífsfjár- og framfærslustofnunin er skyld a& taka
vi& hverjum embættismanni, sem hluttakara fyrir þa& framfærslu-
fje, sem hann á a& sjá ekkju sinni borgife me& eptir 1. gr.,
gegn því, afe hann útvegar sjer lögbo&inn læknisvitnisburfe, a&
lífi hans sje engin bráfe hætta búin.