Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 87
UM EKKJUR EMBÆTTISMANNA.
79
9. gr. Ef mafeurinn hefur fengife skilnafear dóm vib konu 1855.
sma, er hann eptirleifeis laus vife þá skyldu, aí) sjá konu þeirri 31. maí.
borgiþ sem ekkju, er hann hefur skilib viíi, og á hann rjett á
ab ganga úr lífsfjár- og framfærslustofnuninni, samkvæmt reglum
þeim, sem gilda um sjálfrá&a hluttakendur.
þegar hjón skilja eptir samkomulagi, er þaö undir því
samkomulagi komife, ab hve miklu leyti maburinn er laus vife
þessa skuldbindingu. Ef slíkt er ekki berlega til tekib, vifehelzt
skuldbindingin, afe svo miklu leyti, sem embættistekjur þær
snertir, sem mafturinn hafbi þegar skilnaburinn varb.
10. gr. þegar sá mafeur, sem sjeb hefur ekkju sinni fyrir
framfærslufje gegn æfilöngu tillagi, fær síbar lausn frá embætti
mefe eptirlaunum, á hann rjett á ab fá gjald þab, er hann er
skuldbundinn til ab greiba eptir þessu lagabofei, minnkab ab
tiltölu vib eptirlaunin, og eptir því skal reikna framfærslufjeb.
Eptir þessu eiga allir hlutabeigendur sjer ab hegba.
Samhljóba hinum danska texta, vitnar
Oddg. Stephensen.
Ástæður fyrir þessu opna brjefi.
Fjárstjórninni þókti þab augljóst eins og alþingi, ab ein-
stakar ákvarbanir í lögunum 5. janúar 1851, um skyldu embættis-
manna ab sjá ekkjum sinum borgib meb fjárstyrk eptir sinn
dag, ættu ekki vib ásigkomulag íslands1. þó virtist henni breyt-
ingar einungis vib þurfa í þribju grein, þar sem til er tekib
hvers gæta skuli ábur en embættismabur, sem hefur rjett til
eptirlauna, er gefinn sarnan í hjónaband. því þar sem skipab
er svo fyrir í þessari grein, ab presturinn skuli heimta vitnisburb-
arbrjef frá fjárstjórninni, um þab, ab hann hafi sjeb ekkju sinni
borgib meb fjárstyrk, þá leibir þab af sjálfu sjer, ab, ef ab þessi
ákvörbun væri gjörb gildandi óbreytt á íslandi, næbist tilgangur-
mn alls ekki, heldur yrbi hún ónaubsynleg og heimildarlaus tálmun
0 sbr. Astæður fyrir opnu brjefi 31. maí 1855, er lögleiðir á Islandi
lög 30. júní 1850 urn ávísanir embættislauna, o. s. frv.