Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 88
80
TJM EKKJUR EMBÆTTISMANNA.
1855. á hjónabandi. Eins og alþingih haf&i því stungib upp á, afe í
31. maí. stab orbanna Uvitnisburbarbrjef frá ijárstjórninni” yrbi sett „vitn-
isburbarbrjef fra hlutabeiganda amtmanni”, og í stab orbanna
agegnt skyldu sinni ab sjá ekkju sinni borgib meb fjárstyrk eptir
sinn dag” yrbi sett l(sent amtmanni beibni til ríkisfjárstjórnarinnar
um ab mega leggja í lífsábyrgbarsjóbinn”, eins mælti fjárstjórnin
líka meb því, ab lagabob þetta yrbi lögleitt meb þessum breytingum.
31. maí. 24. Tilskipun, sem lögleiðir á íslandi lög 5. janúar 1851,
um eptirlaun1.
Vjer Fribrik hinn Sjöundi o. s. frv. Gjörum kunn-
ugt: Eptir ab Vjer höfum mebtekib þegnlegt álitsskjal Vors
trúa alþingis, um ab gjöra gildandi á íslandi lög ó. janúar 1851,
um eptirlaun, bjóbum Vjer og skipum fyrir á þessa leib:
1. gr. Sjerhver sá, er konungur hefur gjört ab embættis-
manni og launab er af sjóbi rikisins, á rjett á ab fá eptirlaun
eptir lagabobi þessu, þegar honum er veitt lausn frá embætti
fyrir aldurs sakir eba heilsulasleika, eba annara orsaka vegna,
sem honum er ósjálfrátt.
Meb lagabobi skal ákveba, hverja embættismenn konungur
setuf, en þangab til slíkt lagabob er gjört, verbur þab eptir sömu
reglum og hingab til, þó þannig, ab þau embætti, sem samkvæmt
reglum þeim, sem hingab til hafa gilt, hafa ekki veitt rjett til
eptirlauna, skulu heldur ekki gjöra þab eptir þessu lagabobi,
eins og ab hinu leytinu sjerhver sá, sem, þegar þetta lagabob
kemur út, er i þvíliku embætti, ab hann eptir þeim hingab til
gildandi reglum hefur getab vænzt eptirlauna, en embættib nú
eptir þessu lagabobi veitir ekki rjett til eptirlauna, skal eiga
heimting á eptirlaunum fyrir sjálfan sig.
Hinn sama rjett til eptiriauna eiga þeir embættismenn, sem
hafa embætti vib ríkisþingib, eba vib stofnanir þær, hverra tekjur
og gjöld eru ákvebin í ríkisfjárlögunum.
þó einhver sje settur embættismabur um hríb, hefur hann
ekki rjett til eptirlauna.
ij sbr. Alþingist. 1853, bls. 10365 Alþingist. 1855, Viðbœtir, bls. 85 — 89.