Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 90
82
UM EPTIRLAUN.
1855. Sá embættismaöur, sem slasast þannig, þegar hann er aí)
31. maí. gegna embætti sínu, ab hann verbur ab fá lausn frá embættinu,
fær ávallt f af embættistekjum sínum í eptirlauu.
Ef eitthvert embætti er lagt nibur, á sá embættismabur
heimting á ab njóta f hluta af embættistekjum sínum í 5 ár í
biblaun, en er þá undir eins skyldur til ab taka aptur vib hæfilegu
embætti meb sömu tekjum ab minnsta kosti, sem því embætti
fylgdu, sem nibur var lagt. Hafi hann ekki fengib nýtt embætti
ab 5 ára fresti, verba honum veitt eptirlaun. þau ár er hann
hefur notib biblauna, skal álíta sem embættisár, þegar farib verbur
síbar ab reikna eptirlaun hans; en eptirlaunin skal reikna eptir
þeirn embættistekjum, er hann hafbi, ábur en hann fjekk biblaun.
Ef hann tekur á móti embætti, sem fylgja minni tekjur, fær hann
af þeim eptirlaunum, sem honum bera eptir hib meira embætti,
er hann ábur hafbi, svo mikib, sem samanlagt vib tekjur hins
nýja embættis jafnast vib tekjur hans í hinu fyrra embætti, og
ekki meira.
4. gr. þær embættistekjur, sem tekuar verba til greina,
þegar reiknub eru eptirlaun eba biblaun samkvæmt 3. gr., eru:
1) Viss árleg laun, og skal þar meb einnig talin uppbót
fyrir landauragjald, sem embættinu fylgir, ab svo miklu leyti
sem þessi uppbót er einskorbub vib ákvebna peninga-upphæb;
2) launavibbót, sem veitt er manninum sjálfum;
3) aukatekjur, starfalaun (Gebyrer), hundrabsgjöld, skrifara-
kaup og þvi um líkar óvissar tekjur, sem lagaheimild er fyrir
(þó undan skilst hlutur í sektarfje, aukakaup, dagpeningar,
borbfje, skrifstofupeningar, og peningar til hestahalds og þess
konar), sem og slík hlunnindi (leigulaus bústabur, bújörb, eldi-
vibur og ljós þar í talib), sem meb berum orbum eru veitt
hlutabeiganda sem laun eba hluti af launum hans. þegar allar
tekjur embættismannsins saman taldar eru meira en 1000 rd.,
skal draga J frá, af því er allar tekjurnar verba meiri en 1000
rd., fyrir þab, ab hinar ábur greindu óvissu tekjur og hlunnindi
er meb talib.
Vib þau embætti, þar sem skrifstofuhald og ferbakostnabur
og þess konar er sameinab embættunum, en engar tekjur eru