Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 91
UM EPTIRLAUN.
83
lagbar sjer í lagi til þess ab standast slík útgjöld, skal þá pen-
mgaupphaeb, sem álíta má afe ])ar til gangi árlega. draga frá
öllurn tekjum cmbættisins, og skal reikna eptirlaun af tekjuhæb
þeirri, sem þá er eptir. þab sem embættistekjur, sem taldar
eru eptir á&ur nefndum reglum, eru meiri en 6000 rd., skal
ekki tekib til greina. Engin eptirlaun mega vera hærri en 3000 rd.
5. gr. Sá er fyrirgjörir embætti sínu, missir einnig rjett
til eptirlauna.
6. gr. þegar embættismanni er vikib frá, fyrir einhverjar
misfellur, sem ekki varba embættistöpun, en veikja þó þá virb-
ingu og traust, sem naufesynlegt er fyrir stöbu hans, skal ákveba
eptirlaun hans meb sjerstöku lagabobi.
7. gr. Eptirlaun eba biblaun missast:
1) gjörsamlega eba ab tiltölu, þegar hlutabeigandi fær aptur
embætti og laun;
2) begar hann án konungsleyfis gengur í þjónustu útlendra
ríkja;
3) þegar hann tekur sjer bústab í ö&rum löndum, án sam-
þykkis konungs;
4) ])egar hann hefur ekki tekií) eptirlaun efea bi&laun sín
1 3 ár, og getur síban ekki sannab lögmæt forföll.
5) þegar hann verfeur dæmdur sekur í þess konar athæfi,
sem mundi hafa svipt hann embætti, ef hann hef&i þá í því
verib, e&a ef þa& sannast upp á hann, a& hann hafi or&i& sekur
í slíkri heg&un, á&ur en liann fjekk lausn fra embættinu.
J>egar embættisma&ur, sem hefur fengi& lausn frá embætti
me& eptirlaununr, tekur vi& nýju embætti, hefur hann rjett til,
þegar hann fær lausn frá þessu embætti, a& fá eptirlaun þau,
sem hann á&ur liaf&i.
8. gr. Hver kona, sem hje&an í frá ver&ur ekkja eptir
embættismann þann, sem haf&i eptirlaunarjett e&a eptirlaun, skal
hafa rjett til a& fá eptirlaun úr sama sjó&i, sem ma&ur hennar,
tv'e& undantekningum þeim, sem til eru teknar í 9. grein.
Eptirlaun ekkjunnar reiknast af launum mannsins, eins
°g þau eru talin eptir 3. og 4. gr. þessara laga, þegar þau eru
^°g& til grundvaUar fyrir því, hvernig reikna skal eptirlaun hans,
1855.
31. maí.