Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 95
AUGLÝSING TIL ALÞlNGIS.
87
-ÍJ- Konungleg Auglýsing til Aljiingis um árangur af 1855-
þegnlögum tillögum þess og öbruni uppástungum * * * * * 7- j"ni-
á fundinum 1853.
Vjer Fri&rik hinn Sjöundi, o. s. frv., sendum Voru
trua alþingi kvebju gubs og Vora!
Anægjusamlegt hefur Oss veri&, aÖ sjá þaö af störfum al-
þingismanna Vorra árife 1853, hve dyggilega þeir hafa kappkostafe
ah efla gagn Vort og landsins.
Vjer höfum vandlega látiö íhuga tillögur þingsins um laga-
frumvörp þau, sem undir þafe voru borin, og önnur álitsmál þess
og uppástungur, og munum Vjer nú allramildilegast skýra frá
hvafe í þeim efnum hefur veriö af rá&iÖ.
I. þessar rjettarbætur hafa gjöröar veriö um þau mál, er
Vort trúa alþingi hefur sent Oss þegnlegar tillögur um:
1) 22. febrúar þ. á., opiÖ brjef um fjölgun þingstaÖa í
Arness sýslu.
2) 28. rnarz þ. á., tilskipun um sunnu- og helgidagahald
á íslandi.
3) 9. maí þ. á., tilskipun, sem lögleibir á íslandi, meb
nokkrum breytingum, lög 3. janúar 1851, um prentfrelsi.
4) s. d. , opiö brjef, er lögleiöir á Islandi opiö brjef 17.
febrúar 1847, um borgun fyrir málaflutningsmenn viÖ hæztarjett
1 þeirn dómsmálum, sem ])eir þar verja.
5) s. d., opiö brjef, er lögleiÖir á íslandi lög 29. desember
1850 um þaö, hvernig beita skuli hinum ýmislegu tegundum
hegningarvinnu.
6) s. d., opiö brjef, sem lögleibir á íslandi lög 25. apríl
1850, er tiltaka, aö auglýsingar þær, er áöur var boÖiÖ, þegar
svo stóÖ á, aö birta í Altónaborgar (lMercur”, Hamborgarblööum
°g á kaupmannahúsi Hamborgar, skuli ekki framar eiga sjer staö.
þessum konuugsúrskuröi, biður liún hann að sjá um, að kostnaður
sá, er leiði af að meta upp aptur eins og fyrir er skipað i frum-
varpinu, verði greiddur úr jarðabókarsjóðnum, þegar nefndin beiðist
þess og móti kvittunarbrjefum hennar, ef að málið fái framgang
að mestu leyti á þann hátt er stjórnin hafði stungið upp á.
7