Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 97
AUGLÝSING TIL ALÍ>INGIS.
89
f. á. komin út auglýsing um þafr, hvernig fá megi íslenzk lei&-
arbrjef, og 24. marz þ. á. auglýsing um aukagjald fyrir sum 7.
utanríkisskip, sem sigla til íslands.
2j Eptir því sem nú stendur á, hefur Oss ekki litizt í þetta
skipti ab bera undir álit alþingis, út af því sem farib var fram
á í bænarskrá þess, frumvarp til laga um stö&u íslands í ríkinu.
Ab öferu leyti skal standa viö þab, sem ákvebiö er í allrahæztri
auglýsingu 12. maí 1852, a& eigi skal gjöra neina breytingu á
stöbu íslands í ríkinu, nema lagafrumvarp um þab efni ábur sje
horib undir álit alþingis. En fulltrúi Yor á alþingi mun skýra
þinginu greinilegar frá ástæ&um þeim, er einkum rjebu, þá er
hin einstöku atribi í bænarskrá alþingis voru íhugub.
8) Eptir bænarskrá alþingis verbur nú borib undir álit þess
frumvarp til tilskipunar um breytingu á tilskipun 8. marz 1843,
vibvíkjandi kosningunum til alþingis.
4) Alþingi hefur bebib um, ab lög þau, sem hjer eptir verba
sett á íslandi, verbi einungis á islenzku máli og stabfest meb
undirskript Vorri og svo rábgjafa þess, er Vjer felum á hendur
stjórn hinna íslenzku mála. Vjer getum eigi orbib vib þessari
bæn alþingis; eru enn til þess þær hinar sömu ástæbur, sem
ábur hafa verib því til tálmunar, ab þau tilmæli þingsins, sem
fyr hafa verib fram borin í líka stefnu fleirum sinnum, yrbu til
greina tekin; auk þess gjörir bænarskrá sú, sem hjer ræbir um,
ráb fyrir því, ab breytt verbi tilhögun þeirri, er til þessa hefur
átt sjer stab á mebferb hinna íslenzku mála í stjórnarrábunum,
en þetta getur nú ekki orbib. þar sem þingib enn fremur hefur
farib fram á þab, ab lög þau, er eptirleibis verba sett á íslandi,
sjeu einungis gefin út á íslenzku, þá getur þetta því síbur komib
til mála, sem þab, ekki ab eins þegar litib er til hinna dönsku
þegna Vorra sem á Islandi eru, heldur einnig til hæztarjettar,
sem er æbsti dómstóll í íslenzkum dómsmálum, og rábgjafanna,
er hafa æbsta úrskurbarvald í íslenzkum stjórnarmálum, er naub-
synlegt, ab lögiu framvegis komi út einnig á dönsku máli. þar
á móti höfum Vjer allramildilegast ákvebib, ab hin íslenzka út-
legging laga þeirra, er eptirleibis verba sett á íslandi, verbi
stabfest af manni, er Vjer veitum vald til þess, og er sú sýsla
r