Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 101
UM STJÓRNARBÓT.
93
atrifea í bænarskrá alþingis, getur hann þess, ah hann, eins og 1855.
konungsfulltrúi líka haffei látih í Ijósi, álíti þah óhagkvæmt afe 7. júni.
akvarha, hvern rjett einstakur landshluti skuli hafa í stjórnar-
skipuninni, áhur en útkljáb er um stjórnarskipun ríkisheildar-
innar.
þar eh þessi skohun einkum hlaut ab gilda í tilliti til þess,
hve yfirgripsmikil mál þau skyldu vera, er leggja skyldi undir
^öggjafarvald alþingis, eins og íslandi sjer í lagi vifekomandi, þá
aleit stjórnin um hiö fyrsta uppástunguatriÖi í bænarskrá
þingsins, um, aö alþingi megi fá löggjafarvald í löggjafarmálefnum
þeim, er Islandi einu viökoma, aÖ ekki væri ástæÖa til aÖ leggja
í þetta sinn fyrir alþing lagafrumvarp um þetta atriÖi; þar á
mót skyldi þaÖ á sínum tíma hugleitt, aö hve miklu leyti al-
þingi gæti fengiö slíkt vald í eiginlegum löggj afarmál-
efnum, er snerta landiö sjer í lagi.
þar sem alþingi því næst í ööru uppástunguatriöi sínu
hefur heiÖzt, aÖ stofnuÖ yröi í Keykjavík ein yfirstjórn fyrir allt
landiö, gat stjórnin þess, aÖ 1834 heföi þáverandi stiptamtmaöur
á Islandi komiö fram meÖ uppástungu um aöalstjórn á íslandi,
en aÖ stjórnin heföi þá ekki fallizt á hana. þaÖ mundi og, ef
aÖ þingiÖ ætlaöist til aö leggja ætti niöur amtmannaembættin,
sökum þess hvernig tilhagar í landinu, og aö samgöngur eru
svo litlar, verÖa mjög ísjárvert aÖ draga saman á einn staö úrslit
rnargra mála, sem amtmenn hafa hingaö til skoriö úr, þar eö
þaÖ yröi mjög tvísýnt, hvort í sýslumannaembættin — sem
mörg eru svo Ijeleg, aÖ enginn hefur orÖiÖ til aö sækja um
þau, þó ekkí sjeu gjörÖar eins straugar kröfur til hæfilegleika
þeirra, eins og til annara undirdómara —, fengjust svo duglegir
menn, aÖ hættulaust yrÖi aö sleppa eptirliti því, sem amtmenn-
>rnir hiugaÖ til hafa haft meö sýslumönnunum. En ef þaÖ nú
af þessum ástæöum þætti nauÖsyn til aö halda amtmannaem-
bættunum framvegis, mundi kostnaöur sá, sem þyrfti til aö stofna
þessa nýju stjórn, veröa svo mikill, aÖ Island gæti ekki lagt fje
fram til hans, þar eÖ svo er langt frá, aö landiö leggi fram
nokkuÖ af fje til almennra ríkisþarfa, aö eins og nú stendur
klýtur konungsríkiö af sínum efnum aö skjóta töluveröu til á