Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 102
94
UM STJÓRNARBÓT.
1855. ári hverju. þetta tillit til íjárhags landsins gildir nú því fremur
7. júní. eptirleibis, þegar a'b verzlunarlögin 15. april f. á. hafa náfe laga-
gildi, því þá hverfur hagnabur sá, sem ríkife gat haft af hinu
forna verzlunareinkaleyfi á íslandi, og stjórnin mundi því ekki
geta bebizt neinna fjárframlaga til þess landshluta, er, sem
stendur, ekki geldur neitt til almennra ríkisþarfa, og er auk
þess undan þeginn landvarnarskyldu og helztu skattaálögum, er
hinir hlutar ríkisins gjalda. þai) getur því ekki verif) til neins,
ab alþingi beibist nýs skipulags á stjórnarfyrirkomulagi landsins,
þegar þafe getur ekki um leib bent á, hvaban taka eigi fje þab,
sem þarf til ab bera kostnab þann, er af þeim leibir. En ])ar
eb hinar íslenzku vörur eru vanar ab vera í háu verbi og landib
nú fær frjálsa verzlun, og er enn fremur næstum laust vib alla
tolla og neyzlugjöld, er ástæba til ab ætla, ab landib sjálft hafi
nægan fjárafla til ab bera kostnab þann, er leiddi af stofnunum
þeim, er landsmönnum þykja naubsynlegar til velferbar landsins,
og þá yrbi einungis úr því ab rába, hvernig hentugast yrbu
lagbir skattar á fjárstofn þann, sem nú er í landinu. Vibvíkjandi
þessu áleit stjórnin, ab, þegar nýtt jarbamat væri á komib,
mundi mega leggja á hæfilegan fasteignarskatt, og þegar hentug
sveitastjórn væri stofnsett, mundi hún geta jafnab nibur þvílíkum
tekjuskatti, ab hann gæti komib í stabinn fyrir konungstíund og
önnur almenn gjöld, er nú eru greidd eptir mjög ójöfnum mæli-
kvarba, og eru þar ab auki ónóg til landsins þarfa. Ef ab
alþingi vildi gefa gaum ab þessum atribum, mundi fjárhagur lands-
ins verba í allt öbru horfi, og muudi stjórnin stybja ab því allt
er hún mætti, og þá gæti þab fyrst orbib skobunarmál ab koma
á stofnunum þeim, er alþingi hefur beibzt. Loksins mundi þab
veita mjög örbugt, ab fá góba rnenn í þessi nýju áríbandi em-
bætti áíslandi, þar sem um svo fáa er ab velja, ab varla hafa
fengizt hæfir menn í lagaembætti þau, sem nú eru, og yrbi varla
úr þessu bætt fyr en því yrbi vib komib, ab bæta laun hinna
íslenzku embættismanna.
þab sem ábur er á vikib um fjeskortinn þykir stjórninni og vera
því til fyrirstöbu, ab fallizt verbi á hib þ r i bj a u p p á s t u n gu a tr i b i
alþingis, er fór fram á, ab landsyfirrjetturinn skyldi verba æbsti