Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 103
UM fcSTJÓRNARBÓT.
95
dómstóll landsins í öllum íslenzkum málum, afe dómendum í 1855.
rjettinum yröi fjöigab og laun þeirra hækkub, ])ó þab annars í 7. júní.
sjálfu sjer væri æskilegt, ab bætt yrbu kjör yfirrjettardómenda
þeirra, sem nú eru. Um þetta atribi hafbi konungsfulltrúi drepib
a þab, ab þab væri nokkurn veginn Ijóst af ástæbum alþingis,
eins og hann líka vissi ab hefbi verib álit nefndar þeirrar sem
sett var í málinu, ab landsyfirrjetturinn í Eeykjavík skyldi vera
æbsti dómstóll landsins, og ab hætt skyldi ab skjóta hinum
stærri málum til hæztarjettar, þó þetta lægi ekki beinlínis í
orbunum, ])ar eb ályktunarvald aljjingis skyldi vera takmarkab
af samþykki konungs, og yfirvaldstjórnin standa undir stjórnar-
rábinu, og kynni þab því ab virbast, ab því skyldi haldib, ab
skjóta hinum stærstu málum til hæztarjettar. Hvab sjálft abal-
efnib snerti, hafbi konungsfulltrúi ekki álitib, ab hann ætti ab
mæla fram meb þessari uppástungu, og áleit hann, ab ekki
einungis flestir undirdómendur mundu vera sjer samdóma í því,
heldur einnig margir abrir velmenntir menn i landinu, er mettu
mikils þann rjett er löggjöfin veitir, ab geta skotib stærri málum
til hæztarjettar. þetta uppástunguatribi fór því ekki fram á ab
fá neinn nýjan rjett, heldur ab afsala sjer rjett, er margir á
Islandi eptir ætlun konungsfulltrúa ógjarna vildu missa. Konungs-
fulltrúi hafbi og tekib þab fram, ab vissa sú, sem menn hafa
um rjettlátleg úrslit málanna vibhina æbri dómstóla i útlöndum,
er ekki einungis komib undir ])ekkingu og rjettvísi dómendanna
sjálfra, heldur lika undir flutningi ágætra málafærslumanna, en
])etta síbar talda vantar öldungis á íslandi, þar eb ekki eru
skipabir neinir lögfróbir málafærslumenn vib yfirrjettinn, og ólög-
fróbir menn þvi næstum ætíb flytja málin, og getur þess vegna
málafærsla þeirra sjaldan skýrt málin mikib, eba stutt ab því,
ab úrskurbur þeirra verbi rjettlátur.
Stjórninni þóttu nú ])essar athugasemdir mikilsverbar, einkum
þab, er konungsfulltrúi hafbi tekib fram um skort á lögfróbum
málafærslumönnum. Hjer vib bætist enn, ab mál þau, er á ári
hverju koma fyrir yfirrjettinn, eru svo fá, ab þau standa ekki í
neinu hlutfalli vib hinn mikla kostnab , sem þyrfti til ab bæta
vib fleiri nýjum dómendum meb hærri launum, nema þeir gætu