Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 104
96
UM STJÓRNARBÓT.
1855. um leife haft önnur embætti á hendi, sem væri ])ó ab öbru leyti
7. júní. ísjárvert.
Vihvíkjandi hinu fjórfea uppástunguatribi þingsins um,
ab ísland fái hlutdeild í hinu boöaba rikisþingi fyrir sameiginleg mál-
efni ríkisins, benti stjórnin til þess. ab þegar alþingi krefst hlutdeild-
ar fyrir íslands hönd í hinni sameiginlegu stjórnarskipun ríkisins, þá
gætir þingib þess ekki, ab landib nú sem stendur hvorki leggur e&a
getur lagt nokkub fram til ab bera sameiginleg útgjöld alls ríkis-
ins, eba til landvarnar, og ab þab getur þess vegna ekki, meban
svo er ástatt, haft rjett til ab krefjast hlutdeildar í sameiginlegu
rikisþingi, sem einnig mundi verba ])ýbingarlítil fyrir landib, sem
eptir fólksfjölda einungis ætti ab kjósa 3’5 af fulltrúum ríkis-
þingsins; þar ab auki mundi, ef kjósa ætti til þessa þings menn,
er búsettir væru í landinu, málin verba þeim ab öllu ókunnug;
en hvab sem því libi, yrbi máli þessu ekki rábib til lykta, þar
eb þab verbur ab koma til umræbu þegar talab er um stjórnar-
skipun alls ríkisins.
þar sem alþingi loksins, þegar þab færir ástæbur fyrir
bendingaratkvæbi um, ab úrskurbur og mebferb íslenzkra mála
hjer í landi (í Danmörku) sje falin einum embættismanui, einkum
hefur tilfært hin ibuglegu skipti á hinum ýmsu stjórnarherrum, er
úrskurbur íslenzkra mála nú er á hendur falinn, og óvissu þeirrar
og hvikulleika í mebferb málanna, er þar af leibi, þá varb þab
engan veginn viburkennt, ab stjórnarherraskipti sjeu hættulegri
fyrir mebferb íslenzkra mála heldur en mebferb mála frá öbrum
hlutum ríkisins, en þab, ab slík stjórnarherraskipti geti fyrir komib,
stendur í nákvæmasta sambandi vib grundvallarreglur frjálsrar
stjórnarskipunar, er alþingib einnig hefur abhyllzt, og Island
hefur fullkomlega eins mikla vissu, eins og abrir hlutar ríkisins,
fyrir því, ab mebferb málanna verbi áþekk því sem hún hefur
verib, þar eb stofnub er sjerstök stjórnardeild meb sínum for-
stöbumanni og skrifstofum, og fer þar fram mebferb allra
íslenzkra mála. þar eb enn fremur íslenzk málefni, sem
hingab koma, ekki eru mörg, og hin íslenzka stjórnardeild, jafn-
vel þó henni sje falin mebferb grænlenzkra og færeyskra mála,
hefur minni verkahring, en sumar abrar stjórnardeildir, þá yrbi