Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 105
DM STJÓRNARBÓT.
97
þa& ástæ&ulaus kostnabur ab setja slíkan embættismann eSa 1855.
stjórnarherra, er alþingi hefur farib fram á, og stjórnin sæi sjer 7. júní.
ekki fært ab bei&ast fjárstyrks til a& bera j)ann kostna?), og
vísar stjórnin um leib til athugasemda þeirraj er gjör&ar eru hjer
a& framan, þar sem ræ&ir um a& setja yfirstjórn í Reykjavík
fyrir allt landi&.
28. Brjef innanrfkisstjórnarinnar til konungsfulltrúa, 8. júní.
Melsteðs amtmanns, um þingsköp á alþingi.
Um lei& og þjer herra amtm. hafi& sagt álit y&ar um þegn-
samlegasta bænarskrá alþingis um breytingu á stjórn prentsmi&ju
stiptisins, o. s. frv., í brjefi y&ar 6. maí f. á. , -hafi& J)jer gjört
þá athugasemd, er a& sönnu einkum snertir formi& á mefeferö
þessa máls, en sem eins snertir mefeferfe á ö&rum bænarskrám
frá einstökum mönnum, er á hinu seinasta alj)ingi hafa gefife tilefni
til, a& þingife hefur sent um þau mál bænarskrár, þá athugasemd
nefnilega, a& me&ferfe þessa máls á þinginu sé ekki grundvöllu&
á skriflegri uppástungu frá neinum þingmanni, eins og beinlínis er
fyrirskipafe í tilskipun 8. marz 1843, 62. gr., heldur hafi bænar-
skrár e&a ávörp komife til þingsins frá ýmsum kjördæmum landsins,
er einhver alþingisma&ur hefur, eptir a& forseti hefur gefife tilefni
til þess, eins í þessu máli sem ö&rum, tekife a& sjer, án þess hann
hafi J)ó gjört um þa& neina skriflega uppástungu. þar e& nú stjórnin
verfeur a& vera samdóma herra amtmanninum í þvi, a& a&ferfe sú, er
hjer ræ&ir um, sje hvorki samkvæm fyrirmælum alþingistilskip-
unarinnar nje hentug í sjálfu sjer, þar e& engin föst undirsta&a
fyrir me&ferfe málsins fæst me& þessu móti, eins og þa& líka
hefur sýnt sig, j)ar e& innihald í bænarskrám um sama efni
getur verife mjög ýmislegt, a& þa& er mjög ör&ugt, a& koma
nokkurri samhljó&an á máli&, verfe jeg a& álita þa& rjettast, a&
reisa skor&ur vife ])ví a& j)essi a&ferfe sje svo opt vi& höfö, a&
hún öfelist heffe framvegis, og vil jeg því bi&ja herra amtmann-
inn a& vekja athygli þingsins á því sem órjett er í þessari