Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 106
98
UM Í'INGSKÖP Á ALÍ'INGI.
1855. aftferb, ef líkt ber vib á þingi því, er nú skal haldife, og er
8. júni. ætlandi ab slík abferb verbi þá ekki aptur vi& höfb, eins og
líklegt er ab þessu heffci verife hrundib í lag, hefbi þinginu á
hinum síbasta fundi þess verib hent á þetta atribi; en ef ab
þingib móti von skyldi vilja halda hinni ábur nefndu órjettu a&-
ferb, erub þjer befenir ab leyfa ekki umræbur um neitt mál, sem
ekki er framborib í því formi, er alþingistilskipunin ákvefeur.
Asamt þessu vil jeg ekki láta hjá líba a& skýra ybur frá,
ab stjórnin hefur tekib eptir því, ab sú abferb er vib höfb í
ýmsum málum, er lögb hafa verib undir álit hins síbasta alþingis,
ab breytingaratkvæbi þingsins vib hina íslenzku útleggingu lagabob-
anna, sem, eins og eblilegt er, eru samin á íslenzku, eru tekin á
sama máli upp í hina dönsku útleggingu af álitsskjölum alþingis,
er stabfest er af forseta, og send er til innanríkisstjórnarinnar
samkvæmt 43. grein alþingistilskipunarinnar. Astæban fyrir þess-
ari abferb, sem er gagnstæb því, er ábur hefur tíbkazt, ab breyt-
ingaratkvæbin voru einnig lögb út á dönsku, er, ab svo miklu
leyti er menn vita, sú, ab kvartab hefur verib yfir því, ab breyt-
ingaratkvæbin eigi ekki ætíb ■ vib hinn upphaflega danska texta,
þegar búib er ab snúa þeim á dönsku, og hefur því þótt betra,
til ab komast hjá ruglingi, ab hafa breytingaratkvæbin einungis
á íslenzku, og láta svo þann, er seinast semur sjálft lagabobib
á dönsku, leggja þau út, svo ab þau eigi vib danska textann.
Sá ókostur er nú vib þessa abferb, ab hlutabeigandi rábgjafi,
sem ekki er ab búast vib ab skilji íslenzku, á bágt meb ab skilja
álitsskjöl þingsins, og jeg vildi þess vegna bibja amtmanninn ab
annast framvegis um, ab breytingaratkvæbi þingsins sjeu einnig
lögb út Jiannig, ab útleggingin eigi vib danska textann og eigi þjer
í því skyni ab láta forseta, sem á ab annast um rjetta og full-
komna þýbingu álitsskjalanna, fá hann.