Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 107
UM HÚSSTJÓIiNARLÖGIN.
29. Brjef dómsmálastjórnarinnar til konungsfulltrúa,
Melstefts amtmanns, um hússtjórnarlögin.
Af allrahæztri auglýsing til aljringis um árangur af þegn-
legum bænaskrám þess og öferum tillögum á fundinum 1853,
mun herra amtm. komast ah raun um, aö stjórninni hefur ekki
þótt sjer fært, ab leggja framfrumvarp til nýrra hússtjórnarlaga
fyrir ísland þetta ár, eins og alþingi hafbi bebizt, en ab stjórnin
mundi framvegis láta sjer umhugab um þetta mál. því stjórn-
arrábib Ijet í ljósi þá skobun í hinu allraþegnsamlegasta fram-
burbarskjali sínu fyrir Hans Hátign konunginn um þetta mál,
er hjer meb fylgir í eptirriti til leibbeiningar fyrir herra amtm.,
ef meb þyrfti, ab þab eigi bezt vib, ab undirstaba þess konar
laga komi frá íslandi, og samkvæmt þessu hefur stjórnin bent
á, hvernig mál þetta mætti fá framgang. Hans Hátign konung-
inurn hefur síban þóknazt meb allrahæztum úrskurbi 9. þ. m.
ab veita dómsmálastjórninni vald til ab fela konungsfulltrúa á
alþingi á hendur, ab koma frarn málinu á einhvern þann hátt,
sem stjórnarrábib hafbi ’bent á, og af valdi því, er jeg þannig
hef fengib, vil jeg því bibja herra amtm., ef ab sett verbur
nefnd til ab ræba um uppástungu þá, er lögb er fyrir þingib um
jarbamatib, og ybur virbist þeir nefndarmenn hæfir til ab tak-
ast líka þann starfa á hendur, absemja frumvarp til nýrra hús-
stjórnarlaga handa Islandi, ab gefa þeim skipun til ab sernja
slíkt frumvarp, ef ab þeir geta fengib tíma til þess frá meb-
ferb jarbamatsmálsins. Færi svo, móti von, ab slík nefnd
yrbi ekki sett, eba gæti, ef til vill, ekki tekizt þenna starfa á
hendur, verb'jeg ab bibja ybur ab fá menn í Reykjavík, sem til
þess eru færir, til ab gjöra þab, og sendist í því skyni til not-
unar undirbúningur sá til þessa máls, er hjer er hjá stjórnar-
rúbinu, og hvernig sem fer vonast jeg eptir nákvæmari skýrslu
l»n þab, sem þjer hafib gjört ab verkum í ]iessu máli.
1855.
9. júní.