Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 108
100 UM PIiENTSMIÐJUNA.
30. Brjef dómsmálastjórnarinnar til stiptsyfirvaldanna
á íslandi um prentsmiðjnna-
Af hinni allrahœztu auglýsingu til alþingis, um árangur af
þegnlegum tillögum þess og öferum uppástungum á fundinum
1853, mun herra stiptamtmaburinn og þjer háæruverímgi herra
sjá, ah þa¥), út úr bænarskrá alþíngis um, ab reikuingar prent-
smiþjunnar á íslandi sjeu betur yfirsko&afeir og breytt sje stjórn
prentsmibjunnar, o. s. frv., allramildilegast er tilkynnt þinginu,
a& ekki hafi þótt ástæba til ab breyta neinu í abferfe þeirri sem
nú er vib höfb um stjórn prentsmi&junnar.
þegar stjórnarherrann bar þetta mál undir Hans Hátign kon-
unginn, þótti honum ástæba ab vekja athygli Hans Hátignar á
tveim atribum í bænarskrám þíngsins, er breytingar virÖist ab
vií) þurfa frá því sem verib hefur. því þar sem þingib nefni-
lega mebal annars hefur beifezt þess, ab prentafe væri innihald
reikninga prentsmi&junnar síban 1844 í íslenzkum blöftum, sem
fyrst yr'fei, og ab reikningar prentsmi&juunar vib hver árs lok
væri auglýstir á prenti, og aí> stiptsyfirvöldin verbi undan
þegin ab hafa nokkra umsjón á því, hvab megi ebur eigi ab
prenta, nema þess konar gubsorbabókum sem byskupinn er
skyldur ab sjá um ætíb sje nóg til af, þá hafbi stjórnin reyndar
ekki neitt á móti hinu fyrra atribinu, ab reikningarnir væru aug-
lýstir, bæbi fyrir undanfarib reikningsár og framvegis, eba greini-
legt ágrip af þeim, þegar búib er ab endurskoba og úrskurba
þá, en þab þótti ekki nægileg ástæba til ab fara eptir þessari
bæn alþingis vibvíkjandi reikningum þeim, er búib er ab skera
úr, þar eb hvorki yrbi neitt gagn haft af auglýsing þeirra og
])ab virtist heldur ekki áríbandi, en á hinn bóginn væri hætt
vib því, ef ab nú væri farib ab ræba um reikninga þessa, sem
búib er ab gjöra út um fyrir löngu, og tók stjórnin þab eink-
um fram, ab þab gæti gjört hinum fyrverandi forstjórum prent-
smibjunnar margan óhagleik, því vel gæti verib, ab þeir eptir
svo langan tíma hefbu ekki í höndum skýrteini þau, er þeir
þyrftu meb til ab verja abgjörbir sínar ef á kynni ab verba
fríab. Vibvíkjandi hinu öbru atribinu, ab stiptsfirvöldin skyldu