Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 110
102 UM LÖGLEIÐING ALMENNRA LAGA.
1855. afe hve miklu leyti lögleifea ])yrfti á íslandi nokkur af lögum
9. júni. þessum, vil jeg ekki láta hjá iífea afe geta þess, afe eins og
samningar þeir og sáttmálar, sem á þessu tímabili eru gjörfeir
vife útlend ríki, eru gildandi á fslandi án ])ess afe þafe þurfi afe
lögleifea þá sjerstaklega, eins má líka álíta afe á standi mefe ýms
lagabofe, sem gefin eru á nefndu tímabili, sökum þess afe efni
þeirra er svo almennt, einkum ríkiserffealögin 31. júlí 1853,
lögin 7. janúar 1853 og 8. desember s. á. um liinar óvissu
ríkisskuldir, auglýsing 21. s. á. um engelska sjómenn er burt
hafa hlaupizt, og hin ýmislegu lagabofe um peninga, sem komu
út árife 1854, og hafa því lög þessi, og eins tilskipun 26. júlí
1854, verife send til íslands til auglýsingar. Af hinum almennu
lögum á þessum tveggja ára tíma, er ekki gilda á íslandi nema
þau sjeu leidd ]iar í lög, virfeist stjórninni ekki afe þafe geti orfeife
umtalsmál afe lögleifea önnur lagabofe, en ef tilvill lögin 3. marz
1854 um breytingu á hegningu þeirri, sem ákvefein er í tilskipun
5. september 1794 fyrir skottulækningar, ef afe sú tilskipun er
álitin lögleidd á íslandi, ogvildi jeg því bifeja herra amtmanninn
um, afe vekja sjerstaklega athygli alþingis á þessu lagabofei, og
bæti jeg því vife, afe þafe er sjálfsagt afe þinginu er heimilt afe
taka þafe til skofeunar, hvort henta ])ykir afe lögleifea nokkur af
hinum öferum almennu lögum á íslandi breytt efea óbreytt.
þarefe Hans Hátign konungurinn hefur í mildilegri auglýsing
sinni 7. ]). m. látife í ljósi þann vilja sinn, afe lögin 5. apríl
1850, um, afe útlendir Gyfeingar megi hafa landsvist, verfei á
ný lögfe fyrir alþingife, til þess afe betur verfei ihugafe, hvort
lögleifea skuli lagabofe þetta á íslandi, sendi jeg hjer mefe nokkur
exemplör af nefndum lögum, og læt jeg ekki hjá lífea afe geta
þess, afe þafe væri því æskilegra, afe lög þessi yrfeu lögleidd á
íslandi, þar efe sjá má af umræfeum alþingis á málinu, afe rnenn
hafa ekki orfeife ásáttir um, hvort afe Gyfeingar, eptir lögum
þeim er hingafe til hafa gilt, geti sezt afe á íslandi. En
eins og þafe þó virfeist, afe þeim sje heimil landsvist, eptir til-
skipun 13. júní 1787 II. 4. og 10. gr., eins virfeist stjórnar-
ráfeinu þafe rjettast, afe grundvallarregla sú, er stendur í grund-
vallarlögunum, ,4afe enginn má missa neins af borgaralegum