Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 111
UM LÖGLEIÐING ALMENNKA LAGA.
103
rjettindum fyrir sakir ólíkra trúarbrag&a” sje einnig vib höfb á 1855.
íslandi, því hún getur líka, ef til vill, or&ib þar þý&ingarmeiri, 9. júní.
þegar ah útlendum þjó&um er nú leyffe verzlun á Islandi. J>ab
er auk þessa alkunnugt, ab margir Gybingar eru mjög nýtir og
atorkusamir kaupmenn, og þab hefur sýnt sig, a& þess konar
Ueypidómar, er menn sumstabar, t. a. m. í Noregi, hafa um
langan aldur haft móti þeim, hafa a& sí&ustu hvorfib, og hin
rjetta sko&un hefur rutt sjer til rúms, a& Gy&ingar sjeu nyt-
samir, y&jusamir og fri&samir borgarar.
Iiva& ísland snertir, þá er hleypidómur sá, er menn vir&ast
hafa þar enn móti þeim, því undarlegri, þar e& dæmi eru til
þess, a& Gy&inga kaupmenn hjer hafa haft verzlun á íslandi, og
haft þar verzlunarfulltrúa sína, en þegar a& þeim hefur nú ekki
or&i& neita& um þetta, vir&ist ekki ástæ&a til a& neita þeim
um a& hafa a&setur á íslandi, þar e& þa& er þó almennt álitinn
meiri hagna&ur fyrir landi&, a& kaupmennirnir hafi þar fast aö-
setur en a& þeir láti verzlunarfulltrúa stjórna verzlun sinni.
A& ö&ru leyti væri þa& a& líkindum hentast, a& þessum
lögum, sem einkum voru gjörö til a& burtrýma ýmsum vand-
kvæ&um, sem eptir hinni eldri dönsku löggjöf, einkum tilskipun
29. marz 1814, 19. og 20. gr., voru á því, a& útlendir Gy&-
ingar gætu tekiö sjer a&setur hjer í landi, yr&i breytt þannig,
þegar þau ver&a lögleidd á íslandi, a& þau eigi vi&, eins og
þar hagar til, og einkum þyrftu þau aö ná ekki einungis til
útlendra Gy&inga heldur einnig innlendra eöa danskra Gy&inga,
eins og líka nefnd sú, er sett var á alþingi 1853 til a& ræ&a
máli& um löglei&ing þessa lagabo&s, benti á.
32. Brjet' innanríkisstjórnarinnar til fjárstjórnaiTáðsins 13. júní.
um djáknapeninga1.
í tilskipun handa íslandi, 21. marz 1575, var þa& bo&i&,
aí> halda skyldi djákna á hverju hinna fjögra ldaustra í Hóla
hyskupsdæmi á Nor&urlandi, þa& er a& skilja, þingeyrum, Mö&ru-
*) sbr. brjef 29. ágúst 1855 hjer á eptir.
8