Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Síða 113
DM DJÁKNAPENINGA.
105
og djáknatekjurnar á Mö&ruvalla og þingeyraklaustri (áriö 1837) 1855.
voru veittar til aS bæta kjör hlutafeeigandi klausturpresta; og 13. júní.
hefur hann getiö þess, aö ef aö ástæöa hafi þótt til aö bæta
kjör þessara presta, þá sje ekki minni þörf á aö bæta brauöiö
á Reynistaöarklaustri, þar eö tekjurnar af þessu brauöi, aÖ öllu
samtöldu, sjeu ekki nema hjer um bil 160 rd. í peningum, og
eins og á stendur dragist þó frá því þriöjungur handa presti þeim,
sem er í brauöinu, og landskuld og leigur af jöröunni Hafsteins-
stöÖum, svo aö laun þau, sem presturinn hefur afgangs, eru nú
sein stendur ekki meira en 70 rd., auk þess, sem hann kann
aö fá af þeim svo kölluöu aukaverkum, sem valla er meira en
15 rd. á ári.
J>ar eö þetta brauö er þannig meöal hinna fátækustu á íslandi,
er þaÖ eÖlilegt, að kirkju- og kennslustjórninni hefur virzt þaÖ
æskilegt, aö auknar væru tekjur þessa brauös. En mjer hefur
þó, urn leiö og jeg biö um álit fjárstjóruarinnar um þetta mál,
þótt hlýöa aö bæta því viö, aö valla veröi það álitið aÖ stjórnin
sje skyldug aö fara eptir því, er beiöandi skýrskotar til þess, er
gjört var viö djáknapeningana á þingeyra og Möðruvallaklaustri,
árið 1837; því stjórnin afsalaði sjer reyndar í það skipti tekj-
l*r þessar, sem ríkissjóöurinn eða læknastofnanir landsins heföu,
ef til vill, getað heimtaö þegar djáknaembættin voru af tekin,
en sem stofnanir þessar ekki höföu þá áöur haft, til aö bæta
hlutaðeigandi tvö brauð; en þar á móti leiddi af því, að veita
það sem hjer er sótt um, að greiða yröi úr rikissjóönum 60 til
SO rdli á ári hverju, og yröi þaö aö minnsta kosti ekki veitt,
nema samþykki ríkisþingsins fengist, og hjer við bætist, aö ef
þetta yröi veitt, þá mundi af því leiða, aö viölíka bónarbrjef
mundu koma frá prestunum á Munkaþverár, SkriÖu, þykkvabæj-
ar og Kirkjubæjar klausturkirkjum, er eins stendur á fyrir, og
þessum presti, þó aö sá sje munurinn, aö þessi br'auð hafi öll
töluvert meiri tekjur. það rná líka sjá þaö, aö rentukammeriö
hefur skrifaö hinu danska kanselíi 20. júní 1840, út úr áþekkri
heiöni sóknarprestsins á Kirkjubæjarklausturbrauði í Skaptafells
sýslu í Suðurumdæminu á íslandi, aö það, eptir því sem á stæöi,
°g sökum afleiöinganna, áliti sjer ekki fært aö fallast á, aö reynt
8°