Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 116
Í08
UM VERZUUNARLÖGIN.
1855. stabi, eba hvort ab þau ekki, áfeur en þau fara þaugab, sjeu
6. júlí. skyld ab koma vib á einhverjum af þeim stöbum, sem nefndir
eru í 2. gr. laga 15. apríl 1854 um siglingar og verzlun á
íslandi; og skar amtib úr þessari spurningu, í tilfelli þar sem
skjóts úrskurbar þurfti, á þá leife, ab skipib þyrfti ekki, þegar
þannig stæfci á, afc koma fyrst á einhverja af þeim 6 höfnum
sem taldar eru í 2. gr. nefndra laga, en gæti tafarlaust farifc
þangafc, er ferfcinni var heitifc. Hinn setti stiptamtmafcur hefur
nú í brjeíi sínu 2. f. m. , um leifc og liann færir ástæfcur fyrir
þessari skofcun sinni, befcifc stjórnina um afc auglýsa amtinu
hvafc rjett væri í þessu efni til eptirbreytni og reglu framvegis.
Um þetta efni vil jeg ekki láta hjá lífca afc skýra yfcur frá
til eptirbreytni, afc, þar efc þafc er almennt bofcifc í lögum 15.
apríl 1854, 3. gr. , afc öll útlend skip, sem koma beinlínis frá
útlöndum, skuli koma á einhverja af þeim höfnum, sem tii greindar
eru í 2. gr. sömu laga, áfcur en þau sigli upp afcrar hafnir á
landinu, svo afc þess verfci gætt, sem bofcifc er í tjefcri grein,
hlýtur þessi ákvörfcun einnig afc gilda um útlend skip, sem koma
beinlínis frá útlöndum, þó afc innlendir kaupmenn, sem hafa
verzlun á einhverjum af hinum lögbofcnu verzlunarstöfcum, hafi
leigt þau, þar efc þafc er einungis á þeim 6 stöfcum, sem nefnd
gr. telur, afc farifc verfcur eptir reglum þeim, sem gefnar eru í
2. gr. optnefndra laga.
6. júií. 38. Brjef innanríkisstjórnarinnar til stiptamtmannsins
um sóttvarnir í Reykjavík-
Um leifc og amtifc hefur skýrt frá því, afc þafc eptir ósk
heilbrigfcisnefndarinnar í Reykjavík hafi fallizt á, afc skipstjórum
sem komi þar á höfn verfci afc sinni vísafc á eina af bryggjunum
vifc höfnina, er þeir allir án undantekningar, og svo afc sekt
varfci, skuli leggja afc, þegar þeir fyrst koma í land, svo afc
þar verfci lagfcar fyrir þá þær spurningar, sem til eru teknar í
sóttvarnatilskipuninni 8. febrúar 1805, 7. gr., og afc þar verfci