Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 117
UM SÓTTVARNIR í IIEYKJAVÍK.
109
í'eist upp stöng meb grænni fánu til afe aubkenna bryggjuna; 1855.
og ab amtib einnig hafi fallizt á, a& útgjöld þau sem til þessa 6. júlí.
þurfa, verbi fyrst um sinn greidd úr jafnabarsjóbi amtsins , en
hefur þó lýst yfir því áliti sinu, afe þafe einkum yrfei afe vera
skylda Reykjavíkurbæjar, er mest gagn hefur af þessum ráfe-
stöfunum, afe greifea kostnafe þann er hjer af leifeir, og ætti því
á sínum tíma afe endurgjalda jafnafearsjófenum þetta fje, hefur
stiptamtife sífean — eptir afe þetta var komife í kring og auglýst
hlutafeeigendum mefe prentufeu lögregluskjali, er bæjarfógetinn gaf
út, og inniheldur auk þess hiuar helztu ákvarfeanir í sóttvarnar-
löggjöfinni og lögum 15. apríl 1854 og brýnir þær fyrir
mönnum, og skjal þetta skulu leifesögumenn fá hverjum skip-
stjóra, er afe landi kemur —, í brjefi 25. maí næstlifeinn,
næst eptir afe geta þess, afe kostnafeurinn til afe prenta lög-
regluskjal þetta er greiddur af í'je því, sem ætlafe er til óvissra
aukaútgjalda fyrir Island, framborife þá von sína, afe stjórnin
mundi fallast á þessar ráfestafanir. Amtife gat þess, afe ráfestöf-
un þessi ekki gæti álitizt nægileg, og bar þafe því undir úrskurfe
stjórnarinnar, hvort ekki mætti, eins og bæjarfógetinn hefur befeizt,
stofna sóttvarnahús og sóttvarnabryggju fyrir Reykjavík, og í
þeim tilgangi hefur amtife sent uppdrátt eptir Nielsen timbur-
mann og ágizkunarreikning um kostnafeinn, og hafa nefndum
Nielsen verife borgafeir fyrir þafe 3 rd. úr jafnafearsjófei amtsins.
Um þetta mál læt jeg ekki hjá lífea til vitundar og frekari
ráfestöfunar sem jiörf gjörist, afe skýra yfeur frá, afe stjórnin
hefur reyndar ekkert á móti ráfestöfunum þessurn, er þanuig
hafa verife gjörfear um sóttvarnir til bráfeabyrgfea, en afe Reykja-
víkurbær verfeur afe bera kostnafe þami er af þeim leifeir, sam-
kvæmt grundvallarreglunum í fnunvarpi því, er lagt er fyrir
alþingi, til opins brjefs um greifeslu kostnafear þess, er leifeir af
því afe frjáls verzlau komst á; og afe þannig verfeur afe endur-
gjalda jafnafearsjófenum efea jarfeabókarsjófenum þessi gjöld úr
bæjarsjófenum, ef nokkufe hefur verife greitt úr nefndum sjófeum
í þessu skyni.
Iívafe j)essu næst vife víkur því, afe sóttvarnahús mefe
bryggju, er þar til heyrir, verfei byggt, þá verfeur Reykjavíkur-