Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 120
112
UM DJÁKNAPENINGA Á BEYNISTAÐ.
1855. íjárstjórnina um málife, vil jeg ekki láta hjá lí&a ab gefa yóur til
29. ágúst. vitundar og biÓja yóur aó skýra beióanda frá, aó stjórninni, eptir
því sem á stendur, ekki þykir sjer fært aó útvega hina umbeiddu
endurbót á tekjum brauÓsins.
13. septbr. 42. Brjef kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptamt-
mannsins um tekjur af Staðarbakka.
Meó þóknanlegu brjefi 10. maí næstlióinn hefur komió til
stjórnaririnar bónarbrjef; þar í hefur Sveinn prestur Níelsson,
sem 30. maí 1850 allramildilegast var veitt StaÓarstaóur og
BúÓir í Snæfellsness-sýslu, eu fjekk ekki aÓ vita um veitinguna
fyr en fardagaáriÓ 1850 var liÓiÓ, kvartaó yfir úrskurÓi herra
stiptamtmannsins 22. desember 1852, er skipar svo fyrir, aó
tekjurnar af brauói því, er hann áóur hafói, StaÓarbakka og
Efranúpi í noróur og austurumdæminu, fyrir fardagaáriÖ 1850—
51, skuli, aö frá dregnum þeim kostnaöi, er þurfti til aö gegna
embættisstörfum, falla undir eptirkomanda hans í síöast nefndu
embætti, Gísla Gíslason, er Jietta brauÖ var veitt 1. nóvember
1850, en sem fyrst tók viö brauÖinu í fardögum 1851, og hefur
sótt um, aö annaöhvort verÖi úrskuröi þessum breytt þannig, aö
þaö sje álitiÖ rjett aö tekjur þær, sem orÖió hafa afgangs af
Staöarbakka-brauÓi á áöur nefndu tímabili, beri undir hann, eöa
aö þaö veröi aö minnsta kosti leyft, aö mál þetta sje sótt aÖ
lögum.
þessu til svars vildi jeg ekki láta hjá líöa til vitundar og
frekari auglýsingar fyrir beiöanda aÖ skýra yöur frá, aö þar eö
spurning sú, er hjer ræöir um, ekki snertir ágreining um skipt-
ingu á tekjum embættis milli hins núverandi prests og þess, er
var settur til aö gegna embættinu, áöur en presturinn tók viö
brauöinu, er yfirvöldin, samkvæmt tilskipun 3. febrúar 1836 IV.,
heföi átt aö skera úr, heldur um þaö hvor af tveimur, sá sem
fór frá brauöinu, eöa hinn núverandi prestur á Staöarbakka eigi,
samkvæmt tilskipun 6.janúar 1847, aö fá tekjurnar af brauöinu