Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 122
114
UM DÖNSK EMBÆTTISBRJEF.
1855. um. hvort reglur þær, er bo&nar eru í brjefi stjórnarrábsins 14.
októbr. júlí f. á., um af) skrifa á dönsku í þeim málum sem send eru
frá íslandi til stjórnarrá&anna, nái einnig til ágreinings þess, er
komi& getur á milli einstakra hreppa urn framfærslu sveitarómaga
er borife er undir úrskurb stjórnarinnar, efta hvort ab þah sjc
ekki nóg, afe sýslumafeur skýri á dönsku frá málavöxtum, í stafe
þess afe snúa á dönsku öllurn fylgiskjölunum, sem eru á íslenzku
og send eru til stjórnarinnar.
þessu til svars vil jeg ekki undan fella, til vitundar og
auglýsingar fyrir sýslumanni Arnesen, afe skýra yfeur frá, afe eins
og regla sú, sem fyrir er skipufe í áminnstu stjórnarbrjefi, afe
embættismenn, uþegar þeir senda eitthvert mál til stjórnarráfeanna,
og þess þarf vife afe senda mefe þeim álitsskjöl, sem skrifufe eru
á íslenzku, skuli þeir og senda stafefesta útleggingu á þeirn”, er
öldungis alrnenn, og nær þannig einnig til þeirra rnála, er snerta
ómagaframfærslu, svo virfeist stjórninni því sífeur ástæfea til afe
skilja þetta undan, þegar þess konar mál eru send til úrskurfear
stjórnarráfesins, sem mál þessi, eptir því sem reynslan hefur sýnt,
eru mjög fá.
októbr. 45. Brjef innanríkisstjórnarinnar til amtmannsins í
norður og- austurumdæminu um nýja brjefberaferð
milli Reykjavíkur og Akureyrar.
Eptir afe stjórnin 4. desember f. á. haffei befeife um álit
herra amtm. um þafe, hvort ekki mætti svo auka brjefberaferfeir
milli Eeykjavíkur og Akureyrar, afe bijefberinn færi einnig í
maímánufei frá Akureyri til Eeykjavíkur, er gæti farife þangafe
mefe brjef til afe senda mefe brjefaduggunni, er siglir aptur frá
Islandi í maímánufei, og tekife aptur mefe sjer þau brjef, er um
sama leyti voru komin frá Danmörku, og um þafe, hvort ekki
mætti koma þessari ráfestöfun á mefe þeirn fjárefnum, sem fyrir
liendi eru, hafife þjer í þóknanlegu brjefi 10. júlí næstlifeinn
mælt mefe, afe ráfestöfun þessi, er þjer ætlife afe gjörfe verfei meö