Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 123
UM BRJEFUERA FERÐIR.
115
þeim fjárefnum, sem í rikisfjárlögunum eru lög& til brjefaburfear 1855.
á íslandi, komist á hife fyrsta orbife getur, og hafife þjer um leife 19. októbr
getife þess, afe brjefberinn, eptir því sem til hagar í hjerafei, ætti
afe fara af Akureyri 20. apríl, og afe þafe mætti ekki draga
þangafe til í maímánufei.
Samkvæmt þessu vildi jeg þjónustusamlega bifeja herra
amtm. afe gjöra svo vel og sjá um, afe brjefberi fari framvegis á
vori hverju frá Akureyri til Reykjavíkur og norfeur aptur, og afe
þessi ráfestöfun kornist á, ef verfeur, vorife 1856, og er yfeur auk
þess falife á hendur afe ákvefea nákvæmar, nær brjefberinn skuli
hefja ferfe sína frá Akureyri, og er þess afe gæta, aö brjefberinn
dvelji ekki lengur í Reykjavík, en hann þarf í áfeur nefndum
tilgangi, afe fara mefe brjef til afe senda mefe brjefaskipinu og
sækja þau er komin eru mefe brjefaskipinu, er hjefean fer 17. apríl'.
46. Brjef kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptamt- 13.desemb
mannsins og byskupsins á íslandi um kennslu á
forspjallsvísindum* 2-
Herra stiptamtmafeurinn og |)jer, háæruverfeugi herra byskup,
hafife, mefe þóknanlegu brjefi 27. september þ. á., sent hingafe
hónarbrjef frá H. Árnasyni kennara vife prestaskólann í Reykja-
vik, og getur hann þess þar fyrst, afe burtfararprófife í sálarfræfei
°g hugsunarfræfei í þessum skóla hafi 2 seinustu árin gengife
svo stórilla, afe einungis 1 af 6, er tóku prófife, náfei einkunninni
nVel’’, en hinir fengu ekki nema „sæmilega” og „laklega’’, og
ætlar liann afe tilefni þessa sje þafe, afe þafe hefur engi áhrif á
afealeinkunnina í burtfararprófinu, hvernig manni gengur í þessum
visindagreinum, og sífean stingur hann upp á því, afe annafehvort
verfei sálarfræfei og hugsunarfræfei gjörfear afe vísindagreinum til
Undirbúnings, er hver sá, er á prestaskólann gengur, þarf afe
>) þetta brjef er s. d. sent í eptirriti til stiptamtmannsins.
2) sbr. brjef kirkju og kennslustjórnarinnar 23. marz 1854.