Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Blaðsíða 127
UM SIGLINGAIl OG VERZLAN.
119
Frá al])ingisfundi ]ieim, sem haldinn var í Reykjavík næst- 1850.
lifeib sumar, hefnr nú komih bænarskrá um breytingu á ákvörc)- lG.febrúar.
unum [ieim er nú voru til greindar. Jiingib neitabi því engan
vegmn, ab áfeur nefnd ákvörfeun sje afe vísu mjög einföld til afe
komast eptir stærfe skipsins o. s. frv., þar efe ekki þurfi annafe
en fara eptir skýrslu útgjörfearmannsins, sem stafefest sje af
embættismanni, og verfeur mefe þessu móti komizt hjá afe rannsaka
meira skjöl skipanna. En á hinn bóginn virtist þinginu, afe
|)essi sönnunarmáti hafi töluverfea ókosti og óhagræfei í fór mefe
sjer, og afe hann því virfeist mifeur hæfilegur til afe ná tilgangi
akvörfeunarinnar, ])vi afe þafe sje mjög almennt í útlöndum, afe
utgjörfearmenn láti skipstjóra hafa skip sin á bofestólum í öfer-
um löndum til leigu hvert sem vera skal, og ef þá einhver t.
a. m. á Englandi vildi leigja skip, sem ætti heirna á Spáni, til
íslandsferfear, þá virfeist þinginu þafe aufesætt, afe skipife yrfei
optast nær ekki fengife til leigu, því ekki væri vife því afe búast,
afe útgjörfearmenn gæfu skipstjórum slík skýrteini, sem þó hafa
uokkurn kostnafe í för mefe sjer, af því afe svo kynni afe fara,
afe einhver skyldi vilja leigja þau til íslandsferfear, þar efe slíkra
skýrteina er hvergi annarstafear krafizt, svo þingife viti, og þafe
ætife yrfei hjfe rnesta óhagræfei, ef skipife ætti afe bífea þangafe til
])ess konar skýrteini væri fengife. Auk jiessa þótti þinginu þafe
efitnarmál, hvort skýrslur þessar verfei ætífe áreifeanlegar, því
utgjörfearmafeur væri sá, er sízt ætti afe bera nokkurn vitnisburfe
um stærfe skipsins, þar cfe upphæfe leifearbrjefagjaldsihs fer eptir
stærfeinni, og eigi er heldur beinlínis tekife fram hvafea vissu
embættismenn þeir, er skýrslu þessa eiga afe stafefesta, eiga afe
utvega sjer um þau atrifei, sem til eiga afe vera greind í skýrsl-
unni, og eins og þingife telur ])afe þannig mjög óvíst, afe allir
þessir embættismenn mundu skilja ætlunarverk sitt á einn og
hinn sama liátt, eins virfeist því, hvafe utanríkisstafei snertir, afe
ekki muni ætífe hægt afe sjá, hvort hin löglegu yfirvöld liafi
Sefife stafefestinguna. þinginu virtist því, afe svo gæti farife, afe
koiiungssjófeurinn geti befeife halla af ákvörfeun þessari, þar efe
hún kynni afe verfea tilefni til þess, afe rangt væri sagt frá
stærfe skipsins. Loksins ætlafei þingife, þar efe þess konar skýr-
9