Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 129
UM SIGLINGAE OG VERZLAN.
121
urn skýrteini frá útgjörbarmanni, er þab þannig stingur upp á 1856.
afe tekin sje úr lögum, komi sú úkvörbun, ab hlutabeigaudi, er 16.febrúar.
sækir um íslenzkt leibarbrjef, eigi meb bónarbrjefi sínu ab láta
fylgja löglegt mælingarbrjef og önnur þau skipaskjöl, er sanni
stærb skipsins, nafn þess og heimili, og nafn skipstjórans, og
muni þau skipaskjöl vera hjerumbil hin sömu í öllum löndum
°g fylgja því ávallt skipunum, og mætti þá auk þessa til frek-
ari fullvissu heimta slíka skýrslu af skipstjóra, án þess hún þó
þyrfti ab vera stabfest. þingib ætlabi enn fremur, ab mælingar-
brjefin mundu optast vera áreibanleg, en til þess þó ab ná enn
meiri trygging í þessu efni stakk júngib upp á, ab mæla skuli
skipib á ný, ef ab stærb skipsins, eins og frá henni er sagt í
mælingarbrjefinu, eba leibarbrjefi því, er þab hefur fengib sam-
kvæmt leibarbrjefinu, skyldi reynast minni en svarar því, er
skipib eptir hinni dönsku fermingarreglugjörb hefur flutt til Is-
lands eba frá íslandi, eba ef yfirvöldunum á verzlunarstöbunum
þætti ástæba til ab mæla skipib upp, og skuli þá greiba leibar-
brjefsgjaldib eptir þeirri stærb skipsins, er þannig fyndist, og
þar ab auki hæfilega borgun fyrir mælinguna, og eru uppá-
stungur þessar í abalatribunum samkvæmar því, sem fyrir
er mælt í lagabobi 21. marz f. á. um frjálsa verzlun á Fær-
eyjum. Ab endingu áleit þingib, ab breytingar þær, er þab
þannig hefur stungib upp á, megi einkum álíta eins og breytingu
a hinni konunglegu auglýsingu 4. desember 1854, og rjebi því
af, meb 11 atkvæbum gegn 6, ab bera fram allraþegnsamlegasta
bæn sína á þá leib:
1. meb 10 atkvæbum gegn 7: ab konunglegri auglýsingu
desember 1854 megi verba breytt á ]>ann hátt, ab meb
bónarbrjefum sem send eru til innanríkisrábherrans — nú dóms-
málarábherrans, samkvæmt auglýsingu 31. október f. á. — eba
hlutabeigandi verzlunarfulltrúa, eba embættismanna, um ab fá
lslenzk leibarbrjef, skuli ætíb fylgja löglegt mælingarbrjef, og
°unur skipaskjöl, er sanni stærb skipsins, nafii þess og heimili,
°g nafn skipstjórans, og sem skilab verbi aptur meb leibarbrjefinu.
•2. meb 9 atkvæbum gegn 4: ab skýrsla sú um nafn, stærb
°g heimili skipsins m. fl., sem samkvæmt ofan nefndri konung-