Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Side 130
122
UM SIGLINGAR OG VETtZLAN.
1856. legri auglýsingu 4. desember J854, 4. gr., á ab fylgja bónar-
16. febrúar. brjefum um íslenzk leibarbrjef, skuli eptirleibis gefast út af skip-
stjóranum og ab staíifesting skýrslu þessarar falli í burt.
3. meb 12 atkvæbum gegn 5: ab ef þab lýsir sjer, ab
stærb skipsins eptir mælingarbrjefinu eba leifearbrjefi því, sem
þafe samkvæmt mælingarbrjefinu hefur fengife, er minni en svarar
því, sem skipife eptir hinni dönsku fermingarreglugjörfe hefur flutt
hingafe inn efea flytur út af vörum, efea afe þetta skyldi saunast
vife mælingu skipsins, sem yfirvöldunum á verzlunarstöfeunum sje
heimilt afe lata gjöra, ef tilefni finnst til, jjá skuli heimta leifear-
brjefsgjaldife eptir þeirri stærfe skipsins, sem þannig verfeur sönnufe,
og afe auki borgun fyrir mælinguna, hafi hún verife gjörfe.
Stjórnarráfeife getur þess fyrst, afe ákvörfeunin um skýrslu
útgjörfearmanns í lögum 15. apríl 1854 er tekin eptir tilskip-
uninni 11. september 1816, 2. gr. og 4. gr., og afe tilgangur
hennar hafi án efa einkurn verife afe gjöra hlutafeeigandi embættis-
mönnum áíslandi, sem eiga afe láta leifearbrjefin af hendi, hægra
fyrir, þar efe ekki var álitife, afe þeir væru allir svo færir í hinum
útlendu málum, afe þeir gætu nægilega raunsakafe skipaskjölin.
þafe hefur, eins og alþingife hefur til fært, reynzt svo, afe
nokkur skip, sem komife hafa til íslands í sumar frá útlöndum,
ekki hafa haft skýrslu þessa. Stiptamtmafeurinn leyffei þó, í
von um samþykki stjórnarráfesins, skipum þessurn afe verzla,
þar efe sjefe varfe af skipaskjölunum hvar þau úttu heima og
hve stór þau voru, og fjellst stjórnin á J)afe, ])ó mefe því skil-
yrfei, afe skýrsla sú, er vantafe heffei, yrfei seinna send, En þó
afe þetta verfei nú varife þetta ár, mefean afe lögin eru enn svo
ný, verfeur þó varla farife þannig afe framvegis, J)egar ætlandi
er afe lögin sjeu orfein öllum kunnug. Innanríkisstjórnin svarafei
því þegar 1854 spurningu stiptamtmannsins á Islandi, afe eptir
4. gr. laganna 15. apríl s. á. yrfei afe lieimta skýrslu útgjörfear-
manns, ef hann skyldi eiga afe fá leifearbrjef, og afe skýrsla frá
skipstjóra ekki gæti komife í stafe hennar; og þegar einn af
hinum konunglegu dönsku verzlunarfulltrúum, er send höffeu
verife islenzk leifearbrjef til úthlutunar, haffei vakife athuga á ])ví
í brjefi til utanríkisstjórnarinnar, afe örfeugt mundi afe hlýfea ætífe