Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 132
124
UM SIGLINGAIl OG VERZLAN.
1856. sýnt, ab skýrslur þessar frá útgjörbarmönnum, einkum um
16. febrúar. spönsk skip, sjeu engan veginn áreibanlegar, ])ar eb lestarúm
þeirra komi aldrei saman vib þafe, er skýrslurnar segja, og
farmurinn œtíb sýnir aÖ skipib er stærra. þegar þessu er nú
þannig varib, og uppástunga alþingis þess utan gefur jafnvel
meiri vissu í þessu efni en greinin í sjálfum lögunum, áleit
stjórnarrábife, þó afe þab ætíb sje ísjárvert afe gjöra breytingar
á nýju lagabofei, ab nóg ástæba sje til at taka þessa uppástungu
til greina í abalatribum hennar, og bjó hún því til frumvarp urn
breyting á 4. gr. í lögum um siglingar og verzlun á Islandi
15. april 1854, því í þeirri grein er tekib fram, hvílík naubsyn
sje á skýrslum útgjörbarmanna, og þaí) þannig ekki verÖur,
eins og alþingi hafbi ætlab, tekib úr lögum me& því aí> breyta
auglýsingu 4. desember 1854, en henni skal þá einnig breytt
samkvæmt þessu.
Vib hinar einstöku greiuir frumvarpsins, er Hans Hátign
konungurinn hefur fallizt á ab lagt væri fyrir ríkisþingib, er
þess ab gcta:
Vife 1. og 2. gr.: þessar greinir eru ab mestu leyti sam-
hljóba uppástunguatribum alþingis, þó virtist rjettara ab nefna
nákvæmar þau skipaskjöl, er skulu fylgja bónarbrjefinu um leibar-
brjef, þab er ab skilja fyrir dönsk skip mælingarbrjef, vebmála-
brjef eba afsalsbijef og einnig borgarabrjef skipstjóra, og fyrir
útlend skip skýrteini þau, er skipib hefur í stabinn fyrir ábur
nefnd skipaskjöl, en þar á móti þótti hin óstabfesta skýrsla
sú, er alþingib hafbi stungib upp á ab fylgja skyldi beibninni
um íslenzkt leibarbrjef, óþörf, fyrst ab á annab borb skipaskjölin
ættu þó ab fylgja bónarbrjefinu'.
i) Stjórnm hafði þessa 3. gr. i fruravarpi þvi, sem lagt var fyrir
ríkisþingið:
,,Ef ástæða væri til að lialcla, að lestarúm skipsins væri stærra
en til er tekið í skjölum þeim, er skipinu fylgja, eða leiðarbrjefinu,
sem gjurt hefur verið eptir þessum skjölum, skal lögreglustjórnin