Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 134
126
UM ÍSLENZIÍ LEIÐARBRJEF.
1850. beifeninni fyigja, samkvæmt lögum 16. febrúar þ. á., þegar þab
28. febrúar. er innanríkisskip : mælingarbrjef skipsins og ve&málabrjef eba af-
salsbrjcf, og einnig borgarabrjef skipstjóra, en þegar þab er ut-
anríkisskip, skýrteini þau, er skipife hefur í stabinn fyrir áfeur
greind skipaskjöl; en aptur á móti þarf ekki lengur skýrslu þeirrar
frá útgjörfearmanni eba útgjörbarmönnum um nafn skipsins,
heimili þess og stærb, og um nafn skipstjóra, sem til var greind
í auglýsingu frá stjórn innanrikismálanna 4. desember 1854.
Auk þessa hefur Hans Hátign allramildilegast fallizt á, ab leibar-
brjefa formi því, sem fest var vib tjeba auglýsingu, verbi breytt
þannig, ab í stab orbanna: ueins og fyrir er mælt í lögum 15.
apríl 1854, 4. gr.” verbi sett: ((eins og fyrir er mælt í lögum
16. febrúar 1856, 2. grein”. Ab öbru leyti stendur vib þab,
sem ákvebib or í ábur greindri auglýsingu um ])ab, hvernig megi
fá íslenzk leibarbrjef.
Stjórnin gat nú reyndar ekki fallizt á, að það skyldi vera
ógjörandi eða ókljúfandi vandræðiun undir orpið, að koma því til
leiðar, að skip yrðu mæld upp aptur á Islandi, en hún varð að
viðurkenna, að optnefnd ákviirðun í 3. gr. gæti gefið tilefni til þess,
að útlendum skipum yrði gjört óhægt fyrir, einkum þar eð það
sæist á skýrslum þeim, er komnar væru frá Islandi, að yfirvöldin
á Islandi væru mjög smásmugul í þessu efni, er þeim væri lieldur
ekki láandi, og þar eð stjórnin gætisjeðum, að eins riktværi gengið
eptir skipgjaldinu og til var greint í frumvarpinu, með því að gefa
hlutaðeigandi embættismönnum reglur fyrir þvi, hvernig þeir skuli
að fara, ef slíkt beri að höndum, einkum með að mæla upp skipin,
samkvæmt því sem gjört er í Danmörku, þegar eptirtakanlegur
munur er á farminum, er skipið hefur komið með, og lestarrúmi
því, er sagt er í leiðarbrjefinu að skipið hafi, og setti hún sig þvi
ekki móti breytingaratkvæði þessu, er þingið einnig samþykktist.
Jjjóðþingið fjellst einnig á að þriðju grein frumvarpsins yrði
sleppt.