Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 136
128
UM MÆLÍNG SKIPA.
1856. töluverfeur munur heíir verií) á lestarúmi því á skipi, sem sagt
22. marz. er frá í skipaskjölum og samkvœmt hverjum þaij hefir fengib
leiharbréf, ok lestarúmi því, sem menn hafa reiknab út eptir
hinni dönsku fermíngarreglugjörb, og þar ekki neitt boh er í
iöggjöfinni um hina íslenzku verziun, sem samsvari 8. gr. í lög-
um 21. marz f. á. um aö einkaverzlun konúngs á Færeyjum sé
tekin af, og samkvæmt hverri hlutabeigandi embættismenn á Fær-
eyjum eru skyldir, þegar þeir álíta afe ekki sé sagt rétt frá stærfe
skipsins, afe láta mæla skipife og beri amtmanni afe sjá fyrir afe
þafe verfei gjört, hefir stjórnarráfeife álitife hentugast, afe séfe verfei
um aö mæla skip einnig á íslandi, þegar næg ástæfea er fyrir því
afe draga í efa, hvort rétt væri sagt frá lestarúmi skipsins, og því
verfe eg afe bifeja yfeur, herra stipamtmafeur (herra amtmafeur),
um afe skýra bæjarfógetanupi í Reykjavík ok sýslumanninum á
Vestmannaeyjum (sýslumönnunum í ísafjarfear og Snæfellsness
sýslum; sýsluinönnunum í Eyjafjarfear og Sufeurmúla sýslum)
frá, afe þeim ber afe mæla skip þau, sem koma til íslands, þegar
svo stendur á, afe eptirtakanlegur munur er á lestarúmi
því, sem sagt er frá í leifearbréfinu efea skjölum þeirn, eptir hverj-
um þafe hefir fengife leifearbréfife, og því lestarúmi, sem svari
því, er skipife hefir flutt til íslands efea frá íslandi, efea þegar
kríngumstæfeurnar afe öferu leyti gætu gefife tilefni til afe álíta,
afe skýrsla sú, sem er gefin um lestarúmife, sé æfei raung; þegar
svo stendur á ber þess þó afe gæta-, afe mælíng skipsins fari
fram á þann hátt, afe af því leifei sem minnsta tálmun fyrir ferm-
íngu og afíermíngu skipsins.
2. aprii. 5. Aiiglýsíng dómsmálastjórnarinnar um aukagiald fyrir
sum utanríkisskip sem sigla til íslands-
Eptir afe nú er á enda frestur sá, sem mefe allrahæstum
úrskurfei 22. marz f. á., er birtur var mefe auglýsíngu frá stjórn
innanríkismálanna 24. s. m., var settur fyrst um sinn fyrir tíma-
bilife frá 1. apríl 1855 til 31. marz þ. á., vifevíkjandi aukagjaldi