Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 137
UM AUICAGJALD UTANRÍKIS SKIPA.
129
íyi'ii' sum utanríkisskip, er sigla til íslands, hefir Hans Ilátign
konúnginum, eptir tillögum dómsmálastjórnarinnar, 1. dag þ. m.
allramildilegast þóknazt ab skipa svo fyrir, samkvæmt lögunum
unr siglíngar og verzlun á Islandi 15. dag aprílmánaöar 1854,
‘ • gr., ab öll utanríkisskip, sem sigla til Islands til verzlunar,
neina þau, sem eiga heima í Stóra-Bretlandi og írlandi, Prússa-
^andi eba í Svíaríki og Noregi, eigi framvegis fyrst um sinn,
auk gjalds þess, sem til er tekib i 6. gr. í greindum lögum,
enn fremur ab greifea 2. rdla aukagjald af hverju lestarúmi í
skipinu eptir dönsku máli, nema því ab eins, afe fullgild sönnun
Verbi færb fyrir því, ab skip þegna Danakonúngs hafi jafnrétti
bæbi í tilliti til tolls og skipagjalda, vib innlend skip í því landi,
þar sem skipife á heima, eba ab þa& land eptir samníngi vib
hina dönsku stjórn sé undan þegib ákvörbuninni í 7. gr. í opt
nefndum lögum.
jþetta auglýsist þannig öllum, er hlut eiga ab máli, til eptir-
kreytni.
6. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til biskupsins
á íslandi um fermfngu mál- og heyrnarlausrar stólku-
Herra biskupinn hefir í þóknanlegu bréfi 29. febrúar þ. á.
sent bréf frá prófastinum í Ilúnavatns sýslu J. Jónssyni, og
bibur hann í því um leyfi ab mál- og heyrnarlaus stúlka, Björg
Olafsdóttir á Stabarbakka, megi ná fermíngu og verba hluttakandi
1 kvöldmáltíbar sakramentinu, og hafib þér um þetta gjört þá
athugasemd, ab stúlka þessi, sem er 22 ára ab aldri, hafi fengib
§ott uppeldi, eptir því sem unnt er, hjá stjúpa sínum prestinum
Gíslasyni á Stabarbakka, svo hún meb bendíngum hefir numib
^>nar mest áríbandi trúarbragba greinir, og hafi sjálf ákafa laung-
Un til ab gánga til altaris. En þar þetta, samkvæmt tilskipun
janúar 1736 og tilskipun 25. maí 1759 1. gr., ekki getur
sér stab fyrj en hún er stabfest, hafib þér farib fram á ab
Umbebna yrbi leyft.
1856.
2. april.
12. apríl.
10*