Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 145
UM FJÁRSÝKINA.
137
me&al annars skýrt frá, a& á þeim stöðum, hvar ekki hefir kvehib 1856.
mikife ab fjársýkinni afe undanförnu, þar hefir hún á umlifenum 19. maí.
vetri verib miklu skœbari en á&ur, einkum í Skagafjarbar sýslu,
og hefir hún þar á einstöku bæjum drepib jfir 100 fjár, og ab
nokkru leyti í Eyjafjar&ar sýslu, án þess ab menn til þessa
tíma hafi getab uppgötvafe nokkurt þab mebal, sem meb nokk-
urri vissu gæti afstýrt þessum kvilla.
I tilefni af þessu álítur stjórnarrá&ib þab skyldu sína ab
skýra herra amtmanninum frá, ab þegar áriÖ 1854 var landlækn-
inum á íslandi, Dr. Hjaltalín, sem um þær rnundir var til veru
í Arness sýslu, falib á hendur af stjórninni ab rannsaka fjársýki
þessa, þar hún einmitt þá æddi mjög um þessa og næstu sýslu
e&a Bángárvalla sýslu, og a& reyna me&öl þau, sem haun áliti
hentugust til a& lækna og afstýra sýki þessari. Seinna hefir Dr.
Hjaltalín sent skýrslur um tilraunir þær, sem hann í þessu efni
hefir gjört á árunum 1854 og 1855, og ver&a menn eptir þeim
a& álíta, a& me&öl þau, sem hann hefir brúka&, einkum Uglau-
bersalt” til inntöku og uchlorkalk’’ til a& hreinsa fjárhúsin,
hafi haft mjög heppilegar verkanir, og hefir þarhjá brúkun
þessara me&ala aukizt töluvert í su&urumdæminu, og margir
amtsbúar hafa haft gott traust á þeim. Stjórnin hefir þessvegna
einnig fundi& sig knú&a til a& sty&ja a& þessari vi&leitni, eink-
um mefe því ab koma því til lei&ar, a& Dr. Hjaltalín gæti látife
bændum me&öl þessi í té kauplaust.
Skýrsla sú, sem Dr. Hjaltalín hefir nú 'sent híngafe, ber
þafe me& sér, a& þrátt fyrir þa& a& Dr. Hjaltalín í blö&unum
hefir lýst ]iví yfir, bæ&i a& hann væri fús á a& láta þessi me&öl
af hendi vib innbúa norfeur- og austur- Umdæmisins og þarhjá
gefa þeim reglur fyrir brúkun þeirra, þá hefir samt sem á&ur eng-
inn notafe sér tilbofe þetta. En þar stjórnin kannast vi&, hversu
árí&anda málefni þetta er innbúum íslands, þá vil eg ekki und-
anfella a& bi&ja herra amtmanninu um, a& láta hluta&eigandi sýslu-
menn og hreppstjóra í umdæmi því, sem y&ur er trúafe fyrir,
skora á innbúa umdæmisins, a& þeir snúi sér til landlæknis
Hjaltalíns, sem hefir játafe sig afe vera fúsan á afe leggja þeim
rá& og lei&beina þeim, eins og líka a& láta þá hafa me&öl þau