Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 149
UM UANDSYFIRRÉTTAR DÓMENDUR.
141
ab gjöra nokkra ráfestöfun fyrir hinum sérstöku tilfellum, 1856.
sem tekin eru fram í ofannefndu bréfi, þareÖ ekki veröur 23. maí.
álitiö, eptir því sem þér hafiÖ skýrt frá, aö breytt hafi veriÖ
móti því sem kanselíbréf 27. febrúar 1888 skipar fyrir, þannig
verÖa menn framvegis aö hegöa sér eptir ofannefndum úrskuröi
kanselíisins, sem bannar aÖ setja meödómendur yfirdómsins í
áÖur umgetin embætti, nema brýn nauösyn krefi, og á
þá yfirdómarinn ætíÖ aö fá vitneskju um þaÖ.
16. Bref dómsmálastjórnarinnar til amtmaimsins í norður- 27. júní.
og austur-umdæminu um framfærslurétt fráskilinnar
konu og óskilgetinna barna hennar.
MeÖ bréfi 19. apríl þ. á. hefir herra amtmaöurinn sent
fylgiskjöl nokkur, er snerta spurningu þá, sem sveitarstjórar í
Torfustaöa hreppi í Húnavatns sýslu hafa gjört, um þaÖ, aö hve
miklu leyti Katrín nokkur Benediktsdóttir, sem meö dómi, upp
kveönum 2. marz 1847, aö lögum er skilin viö mann sinn Hjálmar
Jónasson, ásamt tveimur óskilgetnum börnum hennar, sem hún
hefir fædt eptir aÖ hjónabandiuu var slitiö, eigi rétt til framfærslu
í sömu sveit og maöur hennar, nefnilega i áöur nefndum Torfu-
staöa hreppi, eöa þá í þeirri sveit, hvar börnin eru fædd, þaö
er aö skilja í Vindhælis hreppi.
Utaf þessu efni læt eg ekki hjá líöa til þóknanlegrar
vitundar og frekari auglýsíngar aö skýra yÖur frá, aÖ eins og
stjórnarráöiö veröur aÖ vera herra amtmanninum samdóma í því,
aÖ áöurnefnd Katrín Benediktsdóttir, sem ekki hefir öÖlazt nokkurn
framfærslustaö eptir aö hjónabandinu var slitiö, hljóti aö eiga rétt
til framfærslu í sveit þeirri, hvar maöur hennar, sem hún er skilin
frá, haföi framfærslu, þannig hljóta einnig óskilgetin börn hennar,
sem bæÖi eru innan 16 ára, samkvæmt ákvöröunum þeim sem
eru í 6. gr. í reglugjörÖinni 8. janúar 1834, aÖ eiga framfærslu
i þeirri sveit, sem móÖir þeirra á hana, og eiga þau þessvegna
rétt til framfærslu í TorfustaÖa hreppi.