Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 150
142
UM SÖLU ÁFENGRA DRYKKJA.
1856- 17. Úr bréfi dómsmálastjórnarinnar til stiptamtnianns-
27. júní. jns íslamli um sölu áfengra drykkja.
-----Um leib hafi þér, herra stiptamtmaímr, skýrt frá því,
ah í Eeykjavík seli þeir, sem ekki eiga meb þafe, brennivín og
afera drykki í stanpum, einkum verzlunarmenn í búfeum, og hafife
þér útaf þessu stúngife uppá, afe lögreglustjórnin gefi út opife
bréf um afe sala áfengra drykkja, til afe drekka þar í stafe,
einúngis megi vife gángast hjá þeim, sem til þessa hafa fengife
leyfisbréf amtmanns, en afe þvílík sala mefe öllu sé bönnufe í
búfeum verzlunarmanna.
þ>ar nú afeferfe sú, sem hér ræfeir um, er beinlínis gagnstæfe
tilskipun 13. júní 1787 2. gr. nr. 2, og þar álíta má, afe ástæfeur
þær, sem voru til þess, afe ákvörfeun þessi ekki hefir verife haldin
í gildi, nú sé fallnar burtu, þarefe nú, eins og herra stiptamt-
mafeurinn skýrir frá, er búife afe byggja gestaherbergi og veit-
íngahús í Reykjavík, hvar bæfei ferfeamenn og aferir geta fengife
nægar veitíngar, og þarefe loks hinar sérstöku reglur í kan-
sellíbréfi 5. janúar 1788 einúngis eru gefnar fyrir hina dönsku
kaupstafei, en geta ekki haft stafe á Islandi, er ekkert á móti
því, afe ofannefnd ákvörfeun í tilskipun 13. júní 1787 eptirleifeis
verfei gjörfe gildandi fyrir Reykjavíkur kaupstafe, og afe yfirvöld
hæjarins auglýsi þafe, og er því herra stiptamtmafeurinn befeinn
, um afe sjá fyrir því sem í þessu þykir vife þurfa.
7- júií. 18. Auglýsíng dómsmálastjórnarinnar, um að frakknesk
skip, sem fara kaupferðir til íslands og Færeyja, séu
undan þegin að greiða 2 rd. aukagjald það af hverju
dönsku lestarúmi, sem ákveðið er í konúnglegum
úrskurði 1- apríl þ. á.
Hérmefe gefst til vitundar, afe frakknesk skip, sem fara
kaupferfeir til íslands og Færeyja, eru mefe allrahæstum úrskurfei