Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 158
150
KOSNÍNGAR LÖG TIL ALl'ÍNGIS.
1857. stétta; ])ó skulu ])eir, sem meB sérstaklegu lagaboBi kynni
6. janúar. aB vera undanskildir þegnskyldugjaldinu, ekki fyrir þaB missa
kosníngarrétt sinn;
b) embættismenn, sem annaBhvort hafa konúnglegt veitíngar-
bréf, eBa eru settir af stiptsyfirvöldunum á íslandi;
c) þeir sem tekib hafa lærdómspróf vib háskólann, eba em-
bættispróf vib prestaskólann í Beykjavík, ])ó ekki sé þeir i
embættum, ef þeir eru ekki öBrum hábir;
d) kaupstabarborgarar, ef þeir gjalda til sveitar ab minnsta kosti
4 rd. árlega;
e) þurrabúbarmenn, ef þeir gjalda til sveitar eBa bæjarþarfa aí)
minnsta kosti 6 rd. árlega.
þar a& auki getur enginn átt kosníngarrétt, nema hann hafi
þá hæfilegleika til afe bera, sem til eru teknir í tilskipun 8.
marzm. 1843, 4. gr., og hefir einnig, þegar kjósa skal, verib
heimilisfastur í kjördæminu í eitt ár. Ekki getur heldur sá átt
kosníngarrétt, sem ])iggur af sveit eba hefir tekife sveitarstyrk,
nema hann sé annafehvort endurgoldinn eba gefinn honum upp.
2. gr. Kjörgengur til alþíngis er hver sá, sem kosníngar-
rétt hefir samkvæmt 1. gr., ef hann, auk þeirra hæfilegleika,
lútandi afe honum sjálfum, sem taldir eru í tilskipun 8. marzm.
1843, 4. og 5. greinum, enn fremur fullnægir þeim kröfum,
sem gjörfear eru í nýnefndri 5. grein Nr. 1, 4 og 5. þó má
þann kjósa, sem á heimili utan kjörþíngis, efea verife hefir í því
skemur en eitt ár.
3. gr. Prestur hver skal mefe hreppstjórum eptir ráfestöfun
kjörstjóra semja nákvæma skýrslu yfir alla þá menn í sóknum
hans, sem kosníngarrétt hafa og kjörgengir eru eptir framan
greindum reglum. Skal skrá ])essi fyrst tiigreina þá, sem kosn-
íngarrétt hafa, mefe nöfnum, aldri, stétt og heimili, og sífean
þá afera, sem kjörgengir eru. í Heykjavík skulu dómkirkju-
presturinn og forstjóri bæjarfulltrúanna semja skrá þessa, og
þegar sveitarstjórn kemst á í ísiandi, skal forstjóri hreppsnefnd-
arinnar hafa þessa sýslu á hendi ásamt prestinum, efea, ef prest-
urinn er forstjóri hreppsnefndarinnar, mefe öferum manni úr
hreppsnefndinni, sem til þess er kjörinn.