Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 159
KOSNÍNtíAR LÖG TIL ALÍÍNGIS.
151
4. gr. þegar nafnaskrár þessar eru samdar, skal kjör-
stjóri meb þeim 2 mönnum, er hann samkvæmt tilskipun 8.
marzm. 1843, 16. gr., kvefeur ser til afestofear í kjörstjórninni,
rannsaka þær og leiferétta, ef þörf er á, og skal sífean semja
afealskrá yfir alla þá menn, sem kosníngarrétt eiga og kjörgengir
eru í gjörvöllu kjördæminu, eins og til er greint í tilskipun 8.
marzm. 1843, 18. gr. Afe öferu leyti skal fara eptir ])ví, sem
fyrir er mælt { tilskipuu 8. marzm. 1843 um þafe, hvernig
leggja eigi fram kjörskrárnar og skera úr mótmælum gegn þeim,
og afe endíngu leiferétta þær. þar á móti fellur sú ákvörfeun
úr gildi, sem gefin er seinast í 23. gr. í nefndri tilskipun, um
afe senda skrá yfir þá, sem kjörgengir eru, til hinna annara kjör-
stjóra í amtinu.
5. gr. Enginn má kjósa þann, sem utan kjörþíngis býr,
nema þafe sé sannafe fyrir kjörstjórum, afe hann sé kjörgengur og
vili takast kosnínguna á hendur í því kjördæmi og engu öferu.
6. gr. Sérhver sá, sem til kosnínga gengur, skal nefna
þann mefe nafni, sem hann kýs til afealþíngmanns, og eins þann,
er hann kýs til varaþíngmanns.
7. gr. Enginn er rétt kjörinn afealþíngmafeur efea vara-
þíngmafeur nema því afe eins, afe hann hafi hlotife meira en
helmíng allra þeirra atkvæfea, sem greidd eru á kjörþínginu.
Fái enginn svo mörg atkvæfei, skal aptur kjósa óbundnum kosn-
íngum; fái þá enn enginn meira en helmíng atkvæfea, skal
kjósa enn á ný, en afe eins milli þeirra tveggia, sem vife hina
seinni kosníngu höffeu fiest atkvæfei. Sé svo, afe fleiri en tveir
hafi vife afera kosníngu fengife jafnmörg atkvæfei, skal hlutkesti
ráfea milli þeirra; sama er um, ef tveir vife þrifeju kosníng fá
jafnmörg atkvæfei.
8. gr. Skaptafells-sýslu skal hér eptir vera skipt í 2 kjör-
dæmi, eptir sömu merkjum, sem henni híngafe til hefir verife
skipt í tvo kjörhluta. Hvort um sig af þessum kjördæmum
kýs einn alþíngismann og einn varaþíngmann. Sýslumafeurinn
er kjörstjóri í hvorutveggja kjördæmi.
9. gr. Afc öferu leyti stendur vifc þafe, sem fyrir er mælt
í tilskipun 8. marzm. 1843 um kosníngar til alþíngis.
1S57.
. janúar.