Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Page 162
154
KOSNÍNGAR LÖG TIL ALÞÍNGIS.
undir kosníngar, deyr, algjöidega forfallast, missir þíngsetu,
eba segir henni af sér, þá skulu tafarlaust nýjar kosníngar
fram fara til ab kjósa þíngmann í hans stab”.
Vibvíkjandi þessum uppástúngum alþíngis gjörbi stjórnar-
rábib þá athugasemd, ab þær sem taldar eru undir staflib 1, 2,
3 síbasta hluta, 5, 6 og 7, væru ab álíta sem orbabreytíngar,
og þó frumvarpib naumast yrbi mikib bætt vib þær, áleit stjórnin
þó enga ástæbu til ab vera þeim mótfallinn, og mælti hún því
fram meb þeim, ]>ó á þann hátt, ab vibaukar þeir, sem taldir
eru undir staflib 2 og 5, væri þannig orbabir, ab þeir ætti
betur vib, en ef farib væri eptir orbaskipun alþíngis.
Aptur á móti þótti uppástúnga alþíngis í staflib 4, saman-
borin vib staflib 3 fyrri hluta, verulegri. þíngib héfir hér nefni-
lega ítrekab uppástúngu sína, sem þab gjörbi 1853, um ab
þurrabúbarmenn ætti ab gjalda til sveitar 6 rd. til þess ab hafa
kosníngarétt, þar sem frumvarpib hafbi ekki stúngib uppá meira
en 4 rd. Alþíngi hefir þessu vibvíkjandi getib þess, ab eins og
nefndin, sem sett var 1853 um þetta málefni, ekki hafi viljab
veita þurrabúbarmönnum kosníngarétt, eins hafi nefndin, sem
nú var sett í málib, fundib þab ísjárvert, ab veita þurrabúba-
mönnum kosníngarétt meb sömu kjörurn og borgurum verzlun-
arstabanna, þar fieiri af þurrabúbamönnum eru þángab komnir
úr ýmsum hérubum landsins, og sumstabai', t. a. m. í Reykja-
vík, væri fjöldi þeirra svo mikill (140 : 60), ab óttast mætti
fyrir, ab þeir kynni hafa allt of mikla verkun á kosníngarnar,
ef þeirra kjör-kostum væri ekki ab öbru leyti meira þraungvab,
en borgaranna.
Konúngsfulltrúinn hefir sett sig á móti, ab þessi uppástúnga
væri tekin til greina, og hefir hann einkurn tekib fram, ab bæbi
væri þab óeblilegt og ósanngjarnt ab þurrabúbamenn, sem eru
minna metnir og fjábir en kaupstababorgarar, skyldu gjalda
meira til sveitar til þess ab hafa kosníngarétt. þab var einnig
þessi skobun, og svo þab, ab flestum þurrabúbamönnum mundi
verba bægt frá kosníngarétti, ef ákvebib væri ab þeir skyldu
gjalda 6 rd., sem á sínum tíma kom innanríkisstjórninni til
ab stínga uppá því, ab upphæbin væri lækkub til 4 rd. En